Ríkisstjórnin klofin í öryggis-og varnarmálum
16.12.2007 | 12:12
Ţađ er alveg ljóst ađ ríkisstjórnin er margklofin í öryggis-
og varnarmálum. Samfylkingin eins og ađrir vinstrisinnar
vill draga lappirnar í ţessum mikilvćgum málum. Ţađ ný-
jasta er ágreiningur dómsmálaráđherra og utanríkisráđ-
hera um nýja stofnun kringum ratsjárkerfiđ. Dómsmála-
ráđherra segir réttilega hugmyndir utanríkisráđherra vera
stílbrot ađ koma á fót nyrri stofnun í kringum ratsjárkerfiđ.
Mjög vel hafi tekist til međ ađ samhćfa störf ţeirra sem
koma ađ öryggismálum, ţ.á.m ratsjárkerfinu.
Sem kunnugt er hefur utatnríkisráđherra áformađ ađ
koma upp varnarmálastofnun undir utanríkisráđuneyt-
inu. Ţví verđur ekki trúađ ađ Sjálfstćđisflokkurinn sam-
ţykki slíkt rugl. Ţví međan Ísland hefur ekki íslenzkum
her á ađ skipa, og ţar međ ekki sérstakt varnarmála-
ráđuneyti, er eđlilegast ađ allt sem tengist varnar- og
öryggismálum verđi undir dómsmálaráđuneyti. Ţví nú
ţegar er Landhelgisgćslan og öll löggćsla undir dóms-
málaráđuneytinu. Ađ hinn faglegi ţáttur öryggis-og var-
narmála fćrist ađ hluta til utanríkisráđuneytisins sbr.
ratsjárkerfiđ er ţví algjört rugl sem koma á í veg fyrir.
Dómsmálaráđherra hefur kynnt ríkisstjórninni áform um
víđtćkar öryggisráđstafanir á vegum ráđuneytisins og er
ţađ vel svo lang sem ţćr ná. Björn Bjarnason dómsmála-
ráđherra á ţakkir skyldar fyrir framgöngu sína viđ ađ efla
öryggismálin eftir brotthvarf bandariska hersins. Hins
vegar er ljóst ađ Ísland á enn langt í land í ţeim efnum,
einkum hvađ varđar varnarţáttinn. Ađkoma okkar ađ ţeim
málum hlýtur ţví ađ stóraukast í náinni framtíđ, ţannig
ađ viđ getum fyllilega boriđ okkur saman viđ allar ađrar
sjálfstćđar og fullvalda ţjóđir. Ţví miđur virđist hinn póli-
tiski vilji ekki enn vera til stađar. Til ţess hafa vinstri-
sinnuđ varnarleysisviđhorf alltof mikil áhrif haft í ríkis-
stjórninni í dag, öfl sem m.a munu allt til reyna ađ
draga úr ţeim öryggisráđstöfunum sem dómsmálaráđ-
herra hyggst ţó beita sér fyrir á nćstunni........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Guđmundur minn, er ţetta nú ekki bara óskhyggja í ţér. Ţađ er nú kannski full gr´ft ađ halda ţví fram ađ ríkisstjórnin sé klofin.
Ţađ má kannski halda ţví fram ađ ţessi mál hafa ekki veriđ nćgilega vel unnin, en ţađ mun bara vera ćsingur ađ tala um klofning fyrr en búiđ er ađ afgreiđa máliđ í ríkisstjórn.
Gunnlaugur Snćr Ólafsson (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.