Barnaskapur í utanríkisráđuneytinu

 

   Í Staksteinum Morgunblađsins í gćr er fjallađ um barnaskapinn
í utanríkisráđuneytinu. Ţar segir: ,, Ţađ er eins og allsherjar barna-
skapur ráđi viđhorfum embćttismanna utanríkisráđuneytisins, sem
tjá sig fram og til baka í viđtengingahćtti um hvađ yrđi, ef Ísland
nćđi kjöri í öryggsráđi Sameinuđu ţjóđanna".

   Staksteinar spyrja ,,hvers konar vangaveltur eru ţetta hjá Grét-
ari Má Sigurđssyni og Kristínu Á. Árnadóttir, sem stýrir kosningabar-
áttu Íslands, hér í Morgunblađinu í gćr? Fyrst veltir ráđuneytisstjór-
inn ţví fyrir sér, ađ nái Ísland kjöri, fari ţađ ţegar í upphafi árs međ
formennsku í öryggisráđinu. Síđan segir ráđuneytisstjórinn ađ fyrst
ţurf ţó ađ ná settu marki, ţ.e ađ tryggja Íslandi sćtiđ í ráđinu."

  Síđan klingja Staksteinar út međ ţví ađ segja ađ ,,ţótt Kristín Á.
Árnadóttir segir ađ ţađ sé metnađarmál allra í utanríkisţjónust-
unni ađ vel takist til, vćri kannski ráđ ađ hún og ađrir starfsmenn
utanríkisţjónustunnar horfist í augu viđ ţá bláköldu stađreynd, ađ
ţađ er afskaplega ólíklegt ađ Ísland nái kjöri í öryggisráđiđ og ţví
ótímabćrt međ öllu ađ hafa áhyggjur af formennsku í öryggisráđinu.
Eđa hvađ? ".

   Vert er ađ taka heilshugar undir ţetta međ Staksteinum. Ţađ er
međ hreinum ólíkindum hvađ sumir embćttismenn láta sig detta í
hug og dreyma um. Ţađ versta er ţó ţegar ţeir smita og jafnvel
blinda stjórnmálamennina, eins og gerst hefur í ţessu öryggis-
ráđsmáli. Engar líkur eru á ţví ađ Ísland nái kjöri í ţetta ráđ, enda
hefur ţađ EKKERT ţangađ ađ gera. Samt er haldiđ áfram ađ  sól-
unda fé okkar skattborgara í ţetta ofurrugl svo hundruđi milljóna
króna varđar, sem alls víst ađ endi í heilum  milljarđi  ţegar  upp
verđur stađiđ. Ţetta utanríkisráđuneyti  er ađ  verđa meiriháttar
frjárhagsbaggi á ţjóđinni eins og ţađ hefur ţanist út á s.l árum.
Skemmst er ađ minnast ţegar Halldór Ásgrímsson utanríkisráđ-
herra sem illu heilli ásamt Davíđ Odssyni kom ţessari vitleysu á
stađ,  festi kaup á einu  sendiráđshúsi í Japan fyrir hátt í milljarđ
króna.  Hvers vegna í ósköpunum er allt ţetta sukk og liggur viđ
ađ segja svínarí látiđ viđgangast  á sama  tíma og t.d  hálfgert
neyđarástand er ađ skapast víđa í heilbrigđisgeiranum vegna
fjárskorts?

   - Ţetta er SKANDALL !!!  Hreinn og klár SKANDALL!!!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Viđ skulum ekki slá ţessu föstu. Árásir Tyrkja á Kúrda hlýtur ađ minnka líkur ţeirra á ađ ná kjöri og svo ţarf Jörg Heidi (man ekki hvernig ţađ er skrifađ) ekki annađ en ađ ná góđu flugi til ađ Austurríkismenn verđi skotnir í kaf.

Ţá er litla Ísland allt í einu í allt annarri stöđu, hvort sem ţađ er gott eđa slćmt...

Gestur Guđjónsson, 16.12.2007 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband