Er R-listinn að endurfæðast ?

 

   Af fréttum að dæma verður ekki annað séð en að R-listinn sé
að endurfæðast. Á maður virkilega að trúa því að Framsóknar-
flokkurinn ætli að láta sig hverfa inn í hræðslubandalag vinstri-
manna aftur? Reynslan af slíku samstarfi til 12  ára  þurrkaði
nánast flokkinn út  á höfuðborgarsvæðinu! Á aldrei að læra af
reynslunni? Er Framsóknarmönnum í Reykjavík kannski ekki
sjálfrátt lengur ? Hvert klúðrið og uppákoman rekur aðra.  Nýtt
R-listasamstarf yrði topurinn á öllum aulahættinum  undanfarið
og  sem þýddi  klárlega endalok flokksins í Reykjavík.........

   Er það það sem menn stefna að?


mbl.is Töldu Margréti með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband