Framsókn komi ađ nýjum borgarstjórnarmeirihluta
24.1.2008 | 11:09
Nú ţegar Björn Ingi Hrafnsson hefur tekiđ ţá réttu ákvörđun
ađ hćtta sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík
hefur skapast ný pólitísk stađa. Ekki bara í pólitíkinni í Reykjavík,
heldur jafnvel á landsvísu. Svo virđist ađ sögulegar sćttir séu
ađ náđst milli Sjálfstćđismanna og Frjálslyndra međ myndun nýs
meirihluta ţessara flokka í borgarstjórn Reykjavíkur. Skv skođana-
könnun Fréttablađsins nýtur ţessi meirihluti stuđning stórs hluta
kjósenda ţessara flokka. Athygli vekur ađ verulegur hluti kjósenda
Framsóknarflokksins eđa tćpur helmingur styđur hinn nýja meiri-
hluta, ţrátt fyrir ţau miklu átök sem geysađ hafa innan flokksins í
Reykjavík ađ undanförnu. Í ljósi ţess ađ hinn nýji borgarstjórnar-
meirhluti ţarfnast styrkari stođa, og ţess ađ mikilvćgt er ađ Fram-
sóknarmenn sliđri nú sverđin eins og formađurinn kallar eftir, á
Framsóknarflokkurinn sem miđjuafliđ í íslenzkum stjórnmálum ađ
koma inn í hinn nýja meirihluta Sjálfstćđisflokks og Frjálslyndra.
Ţađ gćti svo orđiđ undanfari ađ mun víđtćkara samstarafi ţessara
borgaralegu flokka í framtíđinni, bćđi í sveitarstjórnum og á lands-
vísu. Ţá loks hefđi myndast tveir pólar í íslenzkum stjórnmálum
sem all flestir kjósendur kalla eftir. Víđast hvar í okkar nágranna-
löndum takast á tvćr pólitískar blokkir, hin borgaralega miđ- og
hćgriafla og sú til vinstri. Ţannig á ţađ einnig ađ vera á Íslandi.
Hreinar og klárar pólitískar línur sem kjósendur geta gengiđ ađ
sem vísu. Núverandi samkrull í íslenzkum stjórnmálum gengur ekki
lengur, og er lýđrćđinu hćttulegt. Hin pólitíska upplausn í Reykja-
vík er gott dćmi um ţađ, og óeiningin innan núverandi ríkisstjórnar.
Framsóknarflokkurinn hefur ćtíđ skilgreint sig sem miđjuflokk og
miđjuafliđ í íslenzkum stjórnmálum. Ţess vegna á flokkurinn mun
meiri samleiđ međ borgaralegum flokkum en hinum til vinstri. Hins
vegar hefur flokkurinn undanfariđ fjarlćgst allt of hinar upprunalegu
ŢJÓĐLEGU rćtur sem hann er sprottinn af. Ţannig hefur dađur sumra
flokksmanna viđ Evrópusambandsađild t.d stórskađađ ímynd ţess
ŢJÓĐLEGA MIĐJUFLOKKS sem Framsóknarflokkurinn á ađ vera. Enda
fylgiđ eftir ţví í dag. Númer eitt er ađ stjórnmálaflokkur hafi skýra
og klára ímynd og alllir viti fyrir hvađ hann stendur hverju sinni, OG
GETI TREYST ŢVÍ !
Framsóknarflokkurinn á ţví ađ taka ţátt í hinum nýja meirihluta í
Reykjavík. Öll pólitísk rök hníga ađ ţví, bćđi fyrir stjórnmálin á Ís-
landi og Framsóknarflokkin sjálfan..........
Framsóknarmenn slíđri sverđin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.