Vinstrisinnuđ skrílslćti í Ráđhúsinu


   Ţađ var vćgast sagt  ömurlegt ađ  vera vitni  af  pólitískum
skrílslátum fárra vinstrisinnađra róttćklinga í Ráđhúsi Reykja-
víkur í dag. Ömurlegast  var  ţó ađ  sjá  og heyra  fráfarandi
borgarstjóra og ađra  borgarfulltrúa  Samfylkingarinnar taka
undir ţessi skrílslćti, og réttlćta ţau - Ţađ ađ löglega kjörnir
borgarfulltrúar skuli hafa  veriđ  stöđvađir  međ fundarhöld  í 
Ráđhúsinu er skandall, ekkert annađ en gróft  tilrćđi  viđ  lög,
reglur og  lýđrćđiđ í landinu. - Ţarna  hefđi  lögregla átt  ađ
grípa í taumanna ţegar í stađ...

   Sem betur fer hafa hinum afturhaldssömu vinstriöflum nú veriđ
komiđ frá í borgarstjórn Reykjavíkur. - Ţađ sama ţarf ađ gerast í
landsstjórninni međ myndun borgaralegrar ríkisstjórnar, og ţađ
sem allra fyrst.  
mbl.is Mótmćlendur yfirgefa Ráđhúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ćttir ađ skammast ţín sjálfur fyrir ađp vera reykvíkingur og styđja ţennan meirihluta sem er bygđur á valdnýđslu og skömm og engu öđru. Ţitt fólk skeit á sig ţegar ţau voru viđ völd og ţess vegna misstu ţau völdin ekki útaf neinnu öđru.  Aldrei mun ég kjósa aftur D listan. Hef alltaf grunnađ D lista fólk um valdasýki en ađ leggjast svona lágt ţá er fólki nó bođiđ. Ćttir kannski ađ skođa skođunarkannanir. Greinilegt ađ fólk eins og ég sem vorum hlutlaus höfum tekiđ ákvörđum og ţađ er ađ ekki kjósa D listan aftur. Verst finnst mér ađ hafa ekki getađ mćtt sjálfur í ráđhúsiđ.  

gummi. (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 15:24

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţú ćttir miklu fremur ađ skammast ţín gummi minn ađ vera svo mikill heigull ađ ţora ekki einu sinni ađ koma undir fullu nafni til
ađ verja ţennan ÖMURLEGA málstađ vinstriaflanna í Reykjavík.
Sem BETUR FER er ţessi framtakslausta vinstristjórn í Reykjavík úr
sögunni. Vonandi verđur Samfylkingunni líka hent sem fyrst út úr landstjórninni. Ţađ voru mikil mistök hjá Sjálfstćđisflokknum ađ
mynda međ henni ríkisstjórn. Vonandi springur hún líka sem fyrst eins og fyrrv. borgarstjórn.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.1.2008 kl. 15:40

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alex. Ţetta var meira en klapp og pú.  Ţarna var međ grófum hćtti
og nánast međ valdbeitingu reynt ađ koma í veg fyir ađ réttkjörnir
fulltrúar borgarbúa gćtu sinnt skyldustörfum ţannig ađ ţađ varđ ađ
FRESTA fundi. Kannski ertu enn svo óţroskađur,  barnalegur og
ófrjálslyndur  ađ halda ađ slíkt sé allt í stakasta lćgi. Týbiskt fyrir öfgasinnađan hugsanahátt vinstrisinnađra róttćklinga.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.1.2008 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband