Bjarni Ben kvartar undan krötum í Evrópumálum
3.2.2008 | 21:16
Í Fréttablađinu í dag kvartar Bjarni Benediktsson, ţingmađur
Sjálfstćđisflokksins, og formađur utanríkismálanefndar Alţingis,
undan krötum í Evrópumálum. Í frétt blađsins kemur fram ađ í
Brussel sé ástandiđ orđiđ svo, ađ ţar sé spurt hvort stefnu-
breytinga í Evrópumálum sé ađ vćnta af hálfu Íslands. Ţar er
vísađ til síendurteknar yfirlýsingar ráđherra Samfylkingarinnar
ađ hagsmunum Íslands sé betur borgiđ inna ESB en utan.
Bjarni Benediktsson segir ,,ađ standlaust tal Samfylkingar-
innar um ađ ađild vćri betri kostur er fariđ ađ skjóta rótum
í Brussel ţar sem menn spyrja hvort stefnubreyfinga sé ađ
vćnta. Ţađ finnst mér ekki sniđugt" segir Bjarni.
Viđ hverju bjuggust sjálfstćđismenn ţegar ţeir mynduđu
ríkisstjórn međ hinum Evrópusambandsinnuđum krötum s.l
vor ? Og ekki bara ţađ. Eftirlétu ţeim utanríkismálin, ţ.á.m
Evrópumálin. Voru ţeir svo barnalegir ađ halda ađ ţeir not-
uđu ekki tćkifćriđ ESB-málstađ sínum til stuđnings? Enda er
ţađ heldur betur komiđ á daginn. Ekki síst vegna ţess líka
ađ flokksforysta Sjálfstćđisflokksins virđist svo veik í dag
ađ hún eftirlćtur krötum nánast hvađ sem er í ţessu stjórn-
arsamstarfi. Jafnvel ađ tala niđur gjaldmiđil ţjóđarinnar dag
eftir dag og mánuđ eftir mánuđ. Í alvöru ríkisstjórn yrđi viđ-
skiptaráđherra sem gerđi slíkt umsvifalaust hent út úr ríkis-
stjórn. - En ţađ er nú heldur betur ekki ađ heilsa ţar sem
hinir ESB-sinnuđu sósíaldemókratar virđast nánast komast
upp međ hvađ sem er, í ríkisstjórn Ţorgerđar Katrínar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.