Öfga-islamistar í Noregi í útrás


    Yfirmađur norsku öryggislögreglunnar segir í samtali viđ
Aftenposten, ađ islamiskir öfgamenn í Noregi reyni ađ fá
múslima  ţar  í  landi, til ađ  heyja   heilagt stríđ í öđrum
löndum.  Ţetta er enn eitt dćmi um hversu miklu hlutverki
öryggislögregla og leyniţjónustur gegna viđ ađ fylgjast
međ og koma upp um hryđjuverkastarfsemi. Engin ţjóđ
er óhult í dag fyrir slíkum glćpalíđ.

   Dómsmálaráđherra upplýsti í gćr ađ Ísland stafađi
stöđugt meiri hćtta af allskyns skipulögđum erlendum
glćpahópum. Ţađ er barnaskapur og í raun vítaverđur
hugsunarháttur  ađ halda  ađ  viđ  Íslendingar  ţurfum
ekki ađ byggja upp öryggisnet eins og allar ađrar ţjóđir
gera til ađ vernda ţegna sína. Skiptir engu máli  hvađa
stofnanir ţađ heita, greiningardeild eđa leyniţjónusta.
Ađalatriđiđ er ađ ţćr starfi og ţjóni tilgangi sínum viđ
ađ tryggja innra öryggi ríkisins og ţegna ţess.

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband