Dćmi um lýđrćđisást ESB-sinna


  Í frétt 24  stunda í  dag er sagt  frá ţví  ađ systurflokkur
Samfylkingarinnar  á  Íslandi, breski Verkamannaflokkurinn,
íhugi nú ađ beita fjóra ţingmenn sína agaviđurlögum vegna
ţess ađ ţeir voguđu sér ađ vinna ađ ţví ađ Lissabon-sáttmáli
ESB yrđi borinn undir ţjóđaratkvćđi í Bretlandi. Ţvert á vilja
forsćtisráđherra og formanns Verkamannaflokksins, Gordons
Browns. Vilja ţingmenninir kanna hug Breta međ ţví senda
spurningalista til hálfrar milljónar kjósenda, ţ.s spurt verđur
hvort fólk sé hlynnt ţví ađ Lissabon-sáttmálinn verđi settur
í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

  Ţarna er bara enn eitt lítiđ dćmi sem tengist ,,lýđrćđisást"
ESB-sinna ţegar kemur ađ ţví hvort fólk hafi um ţađ eitthvađ
ađ segja hvernig ESB virkar, ţróast, og stjórnast. Og ef svo
slysalega vill til ađ fólk fái um slíka hluti ađ segja, og ađ sú
niđurstađa sé Brussel-valdinu ekki ţóknarlegt,  ţá er bara
kosiđ aftur og aftur og aftur  ţar til hin ásćttanlega niđur-
stađa  er fengin fyrir Brussel.......... Svo einfalt er ţetta ESB-
lýđrćđi nú  sem m.a Samfylkingin lofar í bak og fyrir.......

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband