Malmö múslímsk bráðlega


   Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá því að Málmö í Svíþjóð
verði bráðlega fyrsta borgin á Norðulöndum þar sem mús-
limar verði fleiri en kristnir. Af 280.000 íbúum Malmö eru
rúm 60.000 íslamstrúar og fjölgar mjög hratt, þannig að
eftir 2-3 áratugi verða þeir komnir í meirihluta. Þar er
elsta moska Norðurlanda, 24 ára gömul.

  Í fréttinni segir að þar sé líka rekinn múslimskur sóli, sér-
stök heilsugæsla fyrir múslima, og sérstakt fræðslusetur
fyrir íslam. Itrekað hafa verið unnin skemmdarverk á mosk-
unni. Árið 2003 eyðilagðist stór hluti hennar í eldi. Ekki er
enn vitað um eldsupptök. Þannig að all útlit er fyrir að litil
sátt sé um bygginguna. Enda segir í frétt RÚV að mörgum
stendur ógn af henni, þó svo að fjöldi múslima finnist hún
ekki nógu bókstafleg í trúarfestunni.

   Þá segir RÚV að  fyrir utan þessa stóru mosku í Malmö séu
20 aðrar, og fari fjölgandi.

  Árið 2000 var ríki og kirkja aðskilin í Svíþjóð. Göran Person
fyrrv. forsætisráðherra Svíþjóðar  segir í endurminningum
sínum að það hafa verið eitt af pólitískum mistökum sínum.
Hvað verður í Svíþjóð eftir 20-30 ár ?  Verður þá krossinn
fjarlægður úr sænska þjóðfánanum? Verða þá múslimar ekki
þá orðnir svo fjölmennir að þeir muna gera kröfu til þess?
Að sænsk lög verði sniðin að ÞEIRRA siðum og venjum ?

   Þessa dagana liggur fyrir frumvarp menntamálaráðherra
að úthýsa kristnum gildum úr grunnskólum Íslands.

   Upphafið að undanhaldinu hér ?

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Þessa dagana liggur fyrir frumvarp menntamálaráðherra
að úthýsa kristnum gildum úr grunnskólum Íslands. Hvað segirðu, hvaða kristnu gildum á að úthýsa? Á kannski að úthýsa umburðarlyndi, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi og virðingu fyrir manngildi? Eru þetta ókristileg gildi? 

Matthías Ásgeirsson, 8.2.2008 kl. 01:17

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hvers konar rugl er í þér Matthías. Allt sem þú telur upp

hér felast einmitt í hinum kristnu gildum. En nú má bara

ekki nefna það að þau séu KRISTÍN. ???

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 8.2.2008 kl. 01:24

3 identicon

Heill og sæll, Guðmundur Jónas og aðrir skrifarar !

Stend með þér, að stofnun Þjóðlegs íhaldsflokks, Guðmundur, hvenær, sem verða má !

Mathhías ! Hvers lags útúrsnúningar eru þetta ? Skilur þú ekki vandaða umfjöllun Guðmundar, hér að ofan ? Taktu þér taki, maður, og sjáðu hvernig komið er málum, meðal margra grann- og frændþjóða ! Múhameðska plágan er ein sú versta, hver yfir heiminn hefir gengið, síðan Svarti dauði sjálfur, fór, eins og logi yfir akur.

Með beztu kveðjum, sem ætíð / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 01:54

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er ekki laust við að ég hafi smá áhyggjur af þessari þróun

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2008 kl. 14:21

5 identicon

Þakka þér Guðmundur vandaða umfjöllun um málefni þetta, það vekur í það minnsta mig til umhugsunar.Ennfremur vil ég lýsa minni skoðun á kommenti nr#1 frá Matthíasi.Hún er skammarlegur útúrsnúningur og höfundi hennar til lítils sóma.

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 16:47

6 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

En þetta eru einmitt þau gildi sem eru inni nýju frumvarpi að grunnskólalögum.

Hvaða kristilegu gildum er verið að úthýsa?

Matthías Ásgeirsson, 8.2.2008 kl. 17:07

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Matthías. Hvers vegna má þá þetta ekki vera óbreytt ef þetta séu
sömu gildin?

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 8.2.2008 kl. 18:19

8 Smámynd: Magnús Þór Hafsteinsson

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af þeirri þróun að íslamistar eru stöðugt að festa sig í sessi á Vesturlöndum og þeim fjölgar ört. Hvet ykkur til að lesa bækur eins og Íslamistar og naívistar og While Europe Slept (sjá bókadálk á bloggi mínu).

Magnús Þór Hafsteinsson, 9.2.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband