Árni Matt ögrar Samfylkingunni
13.2.2008 | 21:11
Árni M. Mathiesen fjármálaráđherra ögrar heldur betur
Samfylkingunni í dag og segir erlendar fjárfestingar á
Íslandi gefa jákvćđ skilabođ um íslenzkt hagkerfi og
efnahagslíf. Ţví sé tímasetning framkvćmda viđ álver
Í Helguvík MJÖG HEPPILEG. Kom ţetta fram í kvöld-
fréttum útvarps.
Árni bćtti viđ ađ auk ţess telja menn almennt ađ ţađ
dragi saman í efnahagslífinu og ţví munu framkvćmdir
hafa jákvćđ áhrif í heild. Árni Sigfússon bćjarstjóri
Reykjanesbćjar, sagđist í hádegisfréttum Útvarpsins
gera ráđ fyrir ađ framkvćmdir viđ nýtt álver í Helguvík
geti hafist í nćsta mánuđi. Allt sé ađ verđa klappađ
og klárt. Ţá hafa Samtök atvinnulífsins eindregiđ hvatt
til byggingar álvers í Helguvík.
Ţađ eina sem strandar á er Samfylkingin. Umhvers-
stofnun hefur legiđ á starfsleyfi fyrir álver í Helguvík í
2 mánuđi. Umhverfisráđherra ćtlar augsýnilega ađ
ţćfa máliđ von úr víti, ţví hún er andvíg málinu.
Í leiđara Morgunblađsins í dag er spurt eftir stefnu
ríkisstjórnarinnar í málinu. Enn einu sinni er ríkisstjórn-
in ţverklofin í stórmáli.
Ţađ voru mikil mistök ađ hleypa hinni afturhaldssömu
Samfylkingu inn í ríkisstjórnina. Hún hefur komiđ í veg
fyrir áframhaldandi hagvöxt, og nú er svo komiđ ađ
beinlínis kreppa blasir viđ ţjóđinni ef fram heldur sem
horfir. Vonandi eru sjálfstćđismenn ađeins farnir ađ
rumska hvađ ţetta varđar, og ćtla vonandi ađ fara
ađ taka af skariđ. Ummćli fjármálaráđherra mega
vonandi skođast í ţví ljósi..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ má einnig vera ađ Árni sé ađ reyna blása lífi í krónuna sem hefur hríđfalliđ síđustu daga.
Ţađ ástand sem nú ríkir er ćđi undarlegt ţar sem einn stjórnmálaflokkur bendir á ađ krónan sé upphaf og endir alls ills í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Krónunni er kennt bćđi um háa vexti og hátt verđlag - á međan ţađ er ekki til umrćđu ađ 20% hćkkun á ríkisútgjöldum og nánast veiđistopp sé orsök ójafnvćgisins í efnahagsmálum.
Sigurjón Ţórđarson, 13.2.2008 kl. 21:21
Míkiđ rétt Sigurjón
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.2.2008 kl. 21:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.