Stöndum vörđ um íslenzka ákvćđiđ !
14.2.2008 | 00:32
Ţađ er gjörsamlega óţolandi ef Samfylkingin á ađ ráđa
ţví ađ Íslendingar hafi ekki óskoruđ yfirráđ yfir eigin
orkulindum í framtíđinni. Í Morgunblađinu í gćr segir
Pétur Reimarsson forstöđumađur hjá SA, ,,ađ ţađ sé
mjög mikilvćgt ađ menn haldi til haga árangri Íslands
í loftslagsmálum sem íslenzk stjórnvöld fengu viđur-
kenndan í samningaferlinu ađ Kyoto-samkomulaginu
1995-97 varđandi nýtingu endurnýjanlegrar orku og
hiđ svokallađa íslenzka ákvćđi".
Fyrir liggur ađ Samfylkingin og umhverfisráđherra
eru andvíg ađ íslenzka ákvćđiđ verđi endurnýjađ.
Pétur segir ađ í dag sé í reynd alţjóđlegur pottur
útstreymisheimilda sem ríki geta sótt í ef einhver til-
tekin verkefni uppfylla skilyrđi sem sett eru. Mjög
mikilvćgt sé ađ árangur sá sem Íslendingar hafa
náđ verđi viđurkenndur áfram, vegna ţess ađ ţađ
tryggi ađ menn geti haldiđ áfram ađ nýta hér endur-
nýjanlegar orkulindir eins og ţađ samrćmist umhverf-
is og efnahagslífinu ađ öđru leyti, án ţess ađ reka sig
upp undir eitthvert ţak. Ţetta verđi kleift á svipađan
hátt og önnur ríki geta flutt út sínar orkulindir í formi
olíu, kola eđa gass. ,, Viđ höfum engan annan mögu-
leika en breyta okkar orkulindum í einhverjar afurđir
sem fluttar eru út" segir Pétur.
Forsćtisráđherra hefur sagt ţađ skođun sína ađ Ís-
land eigi ađ sćkja um áframhaldandi undanţágu, enda
um mikla ţjóđarhagsmuni ađ rćđa. Alveg dćmigert um
sósíaldemókratanna í Samfylkingunni ađ vilja ćtíđ
standa gegn slíkum íslenzkum hagsmunum.
Tími er ţví til kominn ađ slíkum flokki verđi refsađ og
úthýsst til áhrifa í íslenzkum stjórnmálum. Og ţađ til
langframa!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Ég hélt ađ hver ţjóđ sem náđ hefur slíkum samningum hljóti ađ hafa vit á ţví ađ viđhalda ţví hinu sama.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 14.2.2008 kl. 01:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.