Skrílslætin í Kaupmannahöfn óskiljanleg


   S.l nótt urðu mikil skrílslæti í Kaupmannahöfn. Öllum er
enn í fersku minni skrílslætin þar í fyrra. Nú virðist sömu
skrílslætin ætla að endurtaka sig, og hafa Kaupmanna-
hafnarbúar verið varaðir við áframhaldandi ólátum í nótt.
Sérstaklega í hverfum á Norðurbrú.

   Maður spyr sig hvers vegna þetta er að endurtaka sig  
svona aftur og aftur?  Var þessi  anarkistahópur ekki upp-
rættur í fyrra? Er  Kaupmannahafnarlögreglan um megn að 
halda uppi lögum og reglu í Kupmannahöfn? Virðist  ekki ráða
við mög afmarkaða stjórnleysingjahópa og tiltölulega  fáa
vinstrisinnaða róttæklinga. Látið er að því liggja að uppþotin
tengist birtingu myndanna af Múhammeð spámanni. Þess þá
heldur !!!

   Hvað er að eiginlega gerast í Kaupmannahöfn ?
mbl.is Viðbúnaður í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég hefi það eftir áreiðanlegum heimildum, Guðmundur minn Jónas, að það hafi verið danskir framsóknarmenn sem stóðu fyrir ólátunum í Kaupmannahöfn síðastliðna nótt. Ennfremur: að í þeim æsta hópi hafi verið fáeinir íslenskir atvinnu-framsóknarmenn (smb. atvinnu-mótmælendur).

Jóhannes Ragnarsson, 14.2.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Tjá! Þú segir nokkuð, ,,félagi" Jóhannes.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 14.2.2008 kl. 21:36

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þetta er allt sama tókbakið Jón Arnar ! Uppvöðsluskríll  vinstrisinnaðra róttæklinga og anarkista.......

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband