Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Danir verja vestræn gildi
15.2.2008 | 13:08
Danir eiga hrós skilið fyrir að verja GRUNNÞÁTT vestrænna
gilda, sem er TJÁNINGAR- og SKOÐANAFRELSI. Eigum og
megum ALDREI veita neinn afslátt á þessum grunnþætti,
hverjir svo sem eiga í hlut. Mótmæli öfgafullra íslamista
í Islamaband í morgun er móðgun við þessi vestrænu
grunngildi. Að brenna danska fánann er meiriháttar
lítilsvirðing gagnvart okkur Vesturlandabúum. Því er
mikilvægt að Danir fái fullan stuðning okkar. Öfgafullum
skoðanakúgurum verði það ljóst að þetta er eitt af því
sem við munum ÆTÍÐ standa vörð um, TJÁNINGAR-OG
SKOÐANAFRELSIÐ.
Skopmyndum mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Þeir eru bara að reyna að gera það sama.... En fengu ekki þá smávirðingu að ekki yrði birt AFTUR skopmyndum af þeirra trú...
Bara Steini, 15.2.2008 kl. 13:15
Ég thori ekki ad fara med thad, en mér skilst á øllu ad tjáningarfrelsi Dana er frábrugdid tjáningafrelsi Íslendinga. Thad danska er ekki med nein høft, allt er leyfilegt, en íslenska tjáningafrelsi er med theim takmørkunum ad thad er óleyfilegt ad nídast á trúarbrøgdum, kynferdi, kynthætti og fleiru. Mér finnst allt í lagi ad múslimar mótmæli thví ad thad sé gert grín ad gudi theirra og ad af honum sé teiknud mynd (sem er bannad í islamstrú). Aftur á móti er ég alls ekki sátt vid hvernig ad mótmælunum er stadid og thví midur veikir thad theirra mál ansi mikid og their missa alla samúd vid thad.
Hrefna (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 13:49
Hvers konar bull er þetta. Veit ekki betur en að hér hafi verið gert
stólpagrín af kirkjunni, biskupi og kristinni trú gegnum árin.
Og allra síst að hið opinbera færi að hafa afskipti af því. En hvað þá
með að BRENNA danska fánann? Er það allt í lagi og málstað þessara öfgamanna til sóma?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 14:04
Er það ekki jafnmikið í lagi samkvæmt tjáningarfrelsinu að brenna fána eins og að teikna skopmyndir af Múhammeð?
Athugaðu að ég er ekki að spyrja um hversu vel það kemur út fyrir málstað viðkomandi, heldur er ég að velta fyrir mér takmörkunum málfrelsis sem slíkum.
Hildur (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 14:38
" Að brenna danska fánann er meiriháttar
lítilsvirðing gagnvart okkur Vesturlandabúum. Því er
mikilvægt að Danir fái fullan stuðning okkar."
Bíddu vasrtu ekki að segja
"Danir eiga hrós skilið fyrir að verja GRUNNÞÁTT vestrænna
gilda, sem er TJÁNINGAR- og SKOÐANAFRELSI. Eigum og
megum ALDREI veita neinn afslátt á þessum grunnþætti,
hverjir svo sem eiga í hlut."
Reyndu að fatta kaldhæðnina í því sem þú ert að segja
þ, 15.2.2008 kl. 14:53
Tyler. Já þeir sýna mótmæli sýn í verki GEGN SKOÐANAFRELSI okkar
með því að brenna danska fánann. Þeir eru að MÓTMÆLA VESTRÆNU TJÁNINGAR og SKOÐANAFRELSI með því BRENNA danska
þjóðfánann. Þeir hika ekki við að brenna og drepa þessir öfgafullu
íslamistar þegar því er að skipta. Sé enga kaldhæni í því að segja
það. Þið þessir afsláttarmenn eru bersýnilega tilbúnir til að meðtaka
kúgunina frá a-ö frá þessu öfgaliði.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 16:20
Ókei, þannig að málfrelsið leyfir að ALLT sé sagt nema "Niður með málfrelsið". Það er bannað út af frelsinu...
Hildur (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:34
Guðmundur - sem sé, að það hafi verið gert grín að kirjunni, biskupi og kristinni trú í gegnum árin réttlætir að gert sé grín að múhameðstrú? Góð rök - eða kannski ekki! Það réttlætir ekkert og ég veit ekki hvar heimurinn og siðferðið muni enda ef fólk notar þetta sem rök! Eins og ég sagði, þá finnst mér mótmælin við teikningunum réttmæt en ég er ekki sátt við aðferðirnar. Það að brenna danska fánann er ekki góð aðferð. Það samt að brenna danska fánann, sameiningartákn dana, er samtsvolítið táknrænt fyrir það að gera grín að guði múslima. En ég er á móti auga fyrir auga, tönn fyrir tönn hugsunarhætti og því finnst mér fánabrennur ekki réttlætanlegar.
Djöfull ertu öfgafullur! "þeir hika ekki við að drepa þessir öfgafullu islamistar". Ansi margir vinir mínir eru múslimatrúar, og þeir eru því betur fer ekkert í drápshugleiðingum. Ég er nokku viss um að ef gerð væri rannsókn þar sem tíðni drápa væri rannsökuð eftir trúarbrögðum morðingjans, þá kæmi fram enginn munur eftir trúarbrögðum. Trúarbrögð hafa ekki áhrif á hvort að e-r sé morðingi, það eru allt aðrar breytur sem hafa áhrif þar á!
Málfrelsi - hvað er það? Er sem sé í lagi að eitt stærsta dagblað dana teiknar skopteikningar af helförinni? Ætli gyðingum (og öðrum) þætti það í lagi. Ég held að flestum þætti mótmæli á því í stakasta lagi. En að sjálfsögðu skulum við ekki hafan neinar hömlur á málfrelsinu, gerum bara grín af þroskaheftum, samkynhneigðum, svertingjum og indjánum, múslimum og hindúatrúar! Frábært, það er málfrelsi, við megum segja, skrifa og birta á prenti það sem við viljum!
Hrefna (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 19:29
"Tyler. Já þeir sýna mótmæli sýn í verki GEGN SKOÐANAFRELSI okkar
með því að brenna danska fánann."
Það er ekki bannað að brenna danska fána í arabalöndunum? Ekki öll lönd hafa sömu löginn og Danmörk.
Og þú ert að segja ÞAÐ NÁkVÆMLEGA það sama sem múslímar segja við teikningum af spámanninum "Gegn skoðunarfrelsiokkar" Ef þú myndir dirfast að gera þetta í einum af þessum löndum sem hafa múslímatrú værir þú mjög líklega drepinn fyrir það. Þarna eru múslimar í Pakistan standa á bakvið dönskum múslimum.
"Þeir eru að MÓTMÆLA VESTRÆNU TJÁNINGAR og SKOÐANAFRELSI með því BRENNA danska
þjóðfánann."
Þessi mynd var tekin í Pakistan, þeir eru að tjá sig rét eins og þessir danar.
"Þeir hika ekki við að brenna og drepa þessir öfgafullu
íslamistar þegar því er að skipta. Sé enga kaldhæni í því að segja
það. Þið þessir afsláttarmenn eru bersýnilega tilbúnir til að meðtaka
kúgunina frá a-ö frá þessu öfgaliði. "
Vá alhæfing, þú ættir að hafa meira vit en að segja svona um trúarhóp. Með svona hugsunarhætti er hægt að alhæfa allt og alla sem "vondu" kallana.
þ, 15.2.2008 kl. 19:58
"Tyler. Já þeir sýna mótmæli sýn í verki GEGN SKOÐANAFRELSI okkar
með því að brenna danska fánann."
Það er ekki bannað að brenna danska fána í arabalöndunum? Ekki öll lönd hafa sömu löginn og Danmörk.
Og þú ert að segja ÞAÐ NÁkVÆMLEGA það sama sem múslímar segja við teikningum af spámanninum "Gegn skoðunarfrelsiokkar" Ef þú myndir dirfast að gera þetta í einum af þessum löndum sem hafa múslímatrú værir þú mjög líklega drepinn fyrir það. Þarna eru múslimar í Pakistan standa á bakvið dönskum múslimum.
"Þeir eru að MÓTMÆLA VESTRÆNU TJÁNINGAR og SKOÐANAFRELSI með því BRENNA danska
þjóðfánann."
Þessi mynd var tekin í Pakistan, þeir eru að tjá sig rét eins og þessir danar.
"Þeir hika ekki við að brenna og drepa þessir öfgafullu
íslamistar þegar því er að skipta. Sé enga kaldhæni í því að segja
það. Þið þessir afsláttarmenn eru bersýnilega tilbúnir til að meðtaka
kúgunina frá a-ö frá þessu öfgaliði. "
Vá alhæfing, þú ættir að hafa meira vit en að segja svona um trúarhóp. Með svona hugsunarhætti er hægt að alhæfa allt og alla sem "vondu" kallana.
þ, 15.2.2008 kl. 19:58
Hrefna. Þú segir mig ,,djöful öfgafullan". Þú lest ekki sem ég skrifa.
Er að tala um ÖFGAFULLA ÍSLAMISTA en EKKI múslima almennt: En
því miður eru þessir ÖFGAFULLU islamistar alllt of áberandi og fjölmennir og hafa komið óorði á islmam eins og það birtist okkur
Vesturlandabúum í dag. Því miður!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 20:12
Vá ruglaðist smá þarna, meinta íslamar ekki múslimar, Afsakið fljótfærnisvilluna.
þ, 15.2.2008 kl. 20:23
Hrefna það er nú annað að gera grín að fjöldamorðum á fólki og fólki sem er þroskaheft og kynþáttum. Það er hlutir sem þú gerir ekki grín af ef þú notar almenna skynsemi, því fólkið fæðist svona og getur ómögulega breytt því. þessar skopmyndateikningar voru ekki teiknaðar í byrjun til að móðga, en þeim var tekið sem móðgun. Við höfum frelsi til að gera grín að trúarbrögðum og sömuleiðis gagnrýna þau ef þau hafa slæman boðskap, eins og Íslam og þú mundir sjá það ef þú mundir kynna þér þau. Ákvörðunin að endurbirta teikningarnar snýst um að verja málfrelsið sem okkur er heilagt og við látum ekki ofbeldi þeirra halda okkur niðri. hvernig helduru að þetta væri ef það væri gert grín að kristnitrú eða Hindúatrú, Búddisma. Það væri ekkert í líkingu við ofbeldi Íslamista og það veit hver manneskja með viti. Það segir bara að það er eitthvað að í þessari trú, sem veldur því að mannslíf er ekki mikils virði, hefndin og ofbeldi virðist vera meira virði. Tek það fram að ég á vini sem eru múslimar og er ekkert á móti múslimum, en ég er á móti íslam. Þeir sem eru á móti kristni þurfa ekki að hata alla kristna menn þó þeir eru á móti trúnni. Þeir eru ekki að gera grín að guði múslima heldur eru þeir að gera grín að spámanninum þeirra . Sem er eins og Móses eða Sankti páll í kristni trú.
Sigurður Árnason, 15.2.2008 kl. 21:07
Málfrelsi - hvað er það? Er sem sé í lagi að eitt stærsta dagblað dana teiknar skopteikningar af helförinni?
Ætti ekki að vera bannað, tjáningarfrelsi er hin vestræni heimur. Af hverju eru múslimar að flytja til Evrópu ef þeir vilja ekki fara eftir okkar gildum?
Alexander Kristófer Gústafsson, 16.2.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.