Annađ hvort viđurkennist Kosovo eđa ekki !
29.2.2008 | 00:26
Hvers konar ruglandi er ţetta eiginlega? Annađ hvort
viđurkennir Ísland Kosovo eđa ekki. Hér og nú! Utan-
ríkisráđuneytiđ segir Ísland muni viđurkenna Kosovo, en
segir ekki hvenćr. Og ađ sú viđurkenning hafi ekki for-
dćmisgildi. Hvenćr í ósköpunum hefur viđurkenning á ríki
ekki fordćmisgildi? Ţá segir ráđuneytiđ ađ hafa beri öryggi
og stöđugleika á svćđinu ađ leiđarljósi. Er ekki einmitt veriđ
ađ kynda undir ófriđarbáli á öllum Balkanskaga einmitt međ
ţví ađ viđurkenna Kosovo sem er ađ alţjóđarétti óskorađur
hluti af Serbíu? Og ţađ algjörlega ţvert á vilja Serba? Ţá er
stćrsta ríki Evrópu, Rússland, algjörlega andvigt sjálfstćđi
Kosovo ásamt fjölda annara ríkja Evrópu. Meir ađ segja er
Evrópusambandiđ ţverklofiđ í málinu. Svo á ađ fara ađ
flćkja Íslandi inn í rugliđ, eins og nánast Írak forđum.
Er svona ruglandi bođlegur gagnvart íslenzkri ţjóđ?
Ţađ eina sem gćti veriđ jákvćtt viđ ţetta er ađ nú mun
barátta íslenzkra stjórnvalda viđ ađ ţvćla Íslandi inn í
Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna ađ engu orđin.
Hugtökin orsök og afleđing virđast utanríkisráđherra ekki
mikiđ hugleikin ţessa daganna.......
Íslendingar ćtla ađ viđurkenna sjálfstćđi Kosovo | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ţú ćttir alveg pottţétt ađ viđurkenna Kosovo......eđa ekki
Brjánn Guđjónsson, 29.2.2008 kl. 00:47
Ţú ert bara farinn ađ hljóma eins og Ztyrmir
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.2.2008 kl. 00:57
Fólk almennt hérlendis og úti veit ekki mikiđ um ţetta mál. Viđurkenning er stórhćttulegur, enda sjálfstćđi og viđurkenning ólöglegur samkvćmt alţjóđasáttmálum.
Hver veit. Kannski fćst dóp og vćndiskonur sem tengjast Kósóvo einmitt hér á landi. Ekki má heldur gleyma ađ alt uppbygging siđasliđin 60 ár ţar í Kósóvo fór í rusl. Ekki eru Serbar ţekktir ađ fara illa međ fyrirtćki, annađ međ Albanar ţar. Ćtlum viđ framfćra ţetta fólk eđa verđur ţađ dóp bćli Evrópu á nćstum árum. Auk ţess er svćđi eins og Guđmundur sagđi, stór viđkvćmu.
Svo má hér nefna íslenskar fjárfestingar. Ef Íslendingar viđurkenna er fjárfestingum búiđ. Sorg ađ hér hefur ekki veriđ sagt neitt um eindilegingu slóvenska fyrirtćkjanna i Serbíu. Enda stóđ einmitt ţađ land, sem sagt Slóvenía fast međ Ameríkönum um ţetta mál.
Alla vega Guđmundur, til hamingju međ skyr skílabóđ en ţví miđur margir náđu ţíg ekki.
Ég mćli međ ađ ţíđ lesiđ ţetta vel. Grein fjallar einnig Íslendinga í Kósóvo. http://serbblog.blogspot.com/2007/10/kolony-kosovo-by-maciej-zaremba.html
Andrés.si, 29.2.2008 kl. 02:25
Sammála ţér annađ hvort eđa, engar vífillengjur og hik eđa töf og tafs. Ţađ er bara annađ hvort eđa.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2008 kl. 09:20
Varđandi ţá fullyrđingu, ađ ţetta "muni ekki hafa fordćmisgildi," er ţetta ekki bara til merkis um, hvađ Ingibjörg Sólrún er orđin góđ í ţví ađ apa eftir Bandaríkjastjórn?
Jón Valur Jensson, 29.2.2008 kl. 13:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.