Afaganistan ennþá Talíbanaríki ?


   Í Jótlantspóstinum í gær segir Sören Espersen, einn af
þingmönnum Danska þjóðarflokksins, að það sé gjörsam-
lega óásættanlegt, að danskir hermenn verji fasistaríki,
því  að stjórn Karsais forseta Afganístans gerist stöðugt
öfgafyllri, og vilji og stefni  leynt og ljóst að því að koma
á sharía-lögum í landinu, sem minnir mjög margt á Talí-
bana, sem herlið NATO átti upphaflega að berjast gegn,
en ekki fyrir.

   Athyglisverð ummæli og viðhorf hins danska þingmanns.

  Verðugt að íslenzki utanríkisráðherrann skoði slík sjónar-
mið í ljósi síðustu ákvarðana íslenzka stjórnvalda varðandi
stríðið í Afganístan...

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband