Skrílslætin í Danmörku teygja anga sína til Íslands


   Á Vísir.is er sagt að ritstjórn Vísir hafi borist póstur þar sem
aðili viðurkennir veggjakrotið á Danska sendiráðinu, en einnig
voru 2 fánar dregnir að húni sem tákn um Ungdómshúsið í Dan-
mörku. Eitt ár er nú liðið frá niðurrifi hússins. Viðkomandi viður-
kenndi sem sagt athæfi sitt í tengslin við Ungdómshúsið í Dan-
mörku.

   Þar með hafa skrílslætin í Danmörku náð til Íslands.

  Vonandi að lögreglan upplýsi málið sem fyrst. Þessi anarkista-
hópur er mjög lítill á Íslandi þótt studdur sé af vinstrisinnuðum
róttæklingum.

   Ætti að  vera auðvelt að uppræta slíka skemmdarvarga!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Skemmtilegar og góðar umfjallanir hjá þér eins og venjulega. Samt alvarleg þessi að öfgahópur skuli fara svona fram hér á landi. Sammála þér að það á að bregðast hart við.

Jón Magnússon, 6.3.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband