Atlagan ađ Guđna er hafin !


   Svo virđist ađ sá armur sem fylgdi illu heilli Halldóri Ásgrímssyni
fyrrum formanni Framsóknarflokksins í Evrópumálum sé nú ađ
rísa upp og farinn ađ blása í herlúđra gegn sitjandi formanni,
Guđna Ágústssyni. Upphafiđ má rekja til Iđnţings í vikunni ţegar
Valgerđur Sverrisdóttir vara-formađur Framsóknarflokksins lýsti
ţví hreint og beint yfir, ađ Ísland ćtti ađ ganga  í ESB og taka
upp evru. Ţvert á allar flokkssmţykktir og ţvert á skođanir sit-
jandi formanns. Einn ţekktur framsóknarmađur og mikill ESB-sinni
hér á bloggingu Hallur Magnússon hrósađi Valgerđi í hástemmt
fyrir. Mesta athygli vekur nú ađ Björn Ingi Hrafnsson fyrrum borg-
arfulltrúi og  ađstođarmađur Halldórs Ásgrímssonar stigur nú fram
á ritvöllinn á heimasíđu sinni eftir nokkra pólitiska pásu og heggur
í sama knérunn.  Dásemar Evrópusambandssýn Halldórs,  ţess
mikla spámanns sem spáđi ađ Ísland yrđi komiđ í ESB áriđ 2012.

  Allt ţetta ber ađ sama brunni.  Ţetta fámenna ESB-liđ innan Fram-
sóknar ćtlar ekki ađ láta sig segjast. Ţótt ţađ hafi nánast rústađ
pólitískri ímynd flokksins í tíđ Halldórs Ásgrímssonar og fćlt ţúsund-
ir kjósenda frá flokknum á liđnum árum. Nú skal samt haldiđ áfram
og látiđ kné fylgja kviđi.  Evrópusamnandsandstćđingnum Guđna
Ágústssyni skal velt úr stóli, og Framsókn endanlega ESB-vćdd  í
eitt skipti fyrir öll ađ sósíaldemókratiskri fyrirmynd.

   Ljóst er ađ Framsóknarflokkurinn á viđ alvarlegan klofning  ađ
rćđa í Evrópumálum sem stórskađađ hefur ímynd hans  sem
frjálslynds umbótaflokks Á ŢJÓĐLEGUM GRUNNI. Grunni ţar sem
HIN ÍSLENZKA ŢJÓĐHYGGJA hefur ćtiđ veriđ hinn pólitíski grunn-
kjarni eins og Jón Sigurđsson fyrrv.formađur flokksins útskýrđi
svo frábćrlega vel fyrir síđustu kosningar.

   Framsóknarflokkurinn mun ţví ekki ná sér á strik fyrr en hann
hefur gert Evrópumálin upp. Ţađ gengur alls  ekki lengur ađ for-
mađur og vara-formađur tali međ sitt hvorri tungunni út og suđur
í jafn miklu stórpólitísku hitamáli og ţví hvort Ísland skuli ganga
í Evrópusambandiđ og taka upp evru eđa ekki.

   Ţví fyrr sem hiđ pólitíska uppgjör fer fram ţví betra fyrir flokkinn.
Málamiđlun   gengur ekki í jafn stórpólitísku máli og ţessu.

  Ćtlar Framsóknarflokkurinn ađ byggja sig upp sem ţjóđlegur
framsćkinn flokkur, eđa ćtlar hann ađ verđa ESB-sinnađur
ör-flokkur viđ hliđina á hinum raunverulega ESB-flokki, Sam-
fylkingunni?

  Um ţađ stendur valiđ !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ćtlar Björn Ingi ekki bara ađ verđa nćsti formađur Framsóknar? Velta Guđna úr sessi á nćsta flokksţingi?

Annars held ég ađ brátt dragi til stórra tíđinda í stjórnmálum hér á landi. Ástćđurnar eru augljósar og ég hygg ađ ţú sjáir ţćr jafn vel og ég - kannski gott betur.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 8.3.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jú Magnús.  Held ţađ líka ađ mikil átök séu framundan í íslenzkum
stjórnmálum sem leiđa mun til uppstokkunar ţar. Ţađ gengur einfaldlega ekki ađ til sé 2 gjörólík viđhorf, og stefnur í sama
flokknum í jafn miklu stórmáli og Evrópusambandsađild og evru-upptöku. Bara gengur alls ekki. Hef trú á ţví ađ ŢJÓĐLEG borgaraleg öfl muni ţjappa sig saman í náinni framtíđ m.a  vegna
ţessa. Sér ţig ţar leika stórt og mikilvćgt hlutverk.

Get ekki ímyndađ mér ađ Björn Ingi komist til áhrifa aftur eftir
allt ţađ meiriháttar KLÚĐUR sem varđ honum ađ falli í Reykjavík.
Bara segi ţađ hreint út !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.3.2008 kl. 17:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vonandi hafiđ ţiđ rétt fyrir ykkur kappar góđir.  Ţađ er ađ verđa óţolandi ástand hér á landi, vegna eiginhagamunasem pólitíkusa. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.3.2008 kl. 20:08

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt Ásthildur. Ţess vegna er ađ verđa kominn tími til ađ viđ ţessir venjulegu og óbreyttir borgarar förum ađ taka virkilega í taumanna. Förum ađ vinda ofan af vitleysunni, ruglinu, misréttinu og spillingunni og komum skikkan á hlutina í ţágu íslenzks almennings og ŢJÓĐLEGRA HAGSMUNA. Trúi ţví ađ innan ekki svo
langs tíma mun grundvöllur skapast fyrir slíkri hreyfingu á miđ/hćgri kanti íslenzkzra stjórnmála.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.3.2008 kl. 20:34

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ekki kemur manni ţetta á óvart hlaut ađeins ađ verđa tímaspurning hvernćr hafist yrđi handa ađ vega ađ Guđna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.3.2008 kl. 00:00

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Skömmu áđur en Halldór hćtti í stjórnmálum vakti hann máls á ţví ađ fá erlend áhćttufjármagn inn í sjávarútveg.  Ţetta var fínt orđalag á ţví ađ menn sem voru í  svipađri stöđu og hann (hvort sem ţeir komu sér sjálfir í hana eđa ekki) gćtu selt herfangiđ (sameign ţjóđarinnar).

Sigurđur Ţórđarson, 10.3.2008 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband