Skotar kvarta sáran undan sjávarútvegsstefnu ESB
9.3.2008 | 01:26
Athyglisvert viđtal birtist í Mbl í gćr viđ Alyn Smith sem
hefur setiđ á Evrópuţinginu, en hann er međlimur í Skoska
Ţjóđarflokknum. Hann flutti erindi á ráđstefnu utanríkismála-
nefndar og fastanefndar ESB um Evrópumál í fyrradag.
Alyn Smith segir um sjávarútvegsstefnu ESB. ,,ŢETTA ER
Á VISSAN HÁTT POLLÝÖNNUSTEFNA OG HEFUR VERIĐ
STÓRSLYS FYRIR EVRÓPSK FISKVEIĐISAMFÉLÖG".
Ţađ er m.a út af ţessari stórslýsastefnu ESB í sjávarútvegs-
málum sem Skotar ćtla ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu í
Skotlandi áriđ 2010 um sjálfstćđi frá Bretlandi. Smith segir
núverandi kerfi fyrst og fremst lélegt ţví ţađ byggist á hug-
myndafrćđi UM AĐ ALLAR AUĐLINDIR SKULI VERA SAMEIGIN-
LEGAR. Ţetta gangi ekki upp og orsaki vitleysu eins og ţá ađ
landlukt ríki taki ákvarđanir um stefnuna, án ţess ađ hafa
hagsmuni af útkomunni. Ţá bendir Smith á ađ ţar sem Skotar
séu rík ţjóđ borgi ţeir mun meira til sambandsins en ţeir fá
til baka úr sjóđum ţess. Nokkuđ sem Íslendingar yrđu ađ gera
gangi Ísland í ESB.
Augljóst er ađ gangi Ísland í ESB í dag missir ţađ yfirráđ
sín yfir einum fengsćlustu fiskimiđum heims. Ţađ ađ á Ís-
landi skuli vera framseljanlegur kvóti myndi flyta mjög fyrir
slíku. Kvótinn myndi einfaldlega yfirfćrast á alţjóđlegan
markađ ESB og gengi ţar kaupum og sölum. Kvótahoppiđ
svokallađa myndi grassera og leggja íslenzkan sjávarútveg
í rúst eins og gerst hefur í breskum sjávarútvegi. Virđisauk-
inn af íslenzkum sjávarútvegi hyrfi meir og minna úr landi.
Ţađ er sorglegt ađ á Íslandi skuli vera stjórnmálaflokkur
og stjórnmálamenn sem tala fyrir slíku.
Gegn augljósum íslenzkum ţjóđarhagsmunum !!!!!!!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.