Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Verður þörf fyrir þjóðlegum kristilegum borgaraflokki ?
10.3.2008 | 00:24
Í allri umræðunni að undanförnu um Evrópumálin, fer ekki að
vakna sú spurning hvort grundvöllur sé að skapast fyrir borgar-
legum mið/hægri flokki á ÞJÓÐLEGUM GRUNDVÖLLI? Flokki sem
maður getur treyst 100% í t.d Evrópumálum. Hafni ALFARIÐ
aðild að ESB. Flokkur sem maður gæti treyst 100% að stæði
ÆTÍÐ vörð um fullveldi Íslands og sjálfstæði, íslenska tungu
og þjóðmenningu, og kristin gildi. Flokks ALMANNAHAGSMUNA
en EKKI sérhagsmuna. Já, flokk ÞJÓÐVARNA sem LAND-
VARNA!
Svo virðist að innan flestra ef ekki allra flokka sé orðin meir
og minni ágreiningur um svona GRUNDVALLARÞÆTTI. Sem
gerir þá meir og minna óstarfhæfa í mikilvægum ákvörðunar-
tökum, hvað svona grundvallaframtíðarsýn varðar fyrir ÍS-
LENSKA ÞJÓÐ.
Spyr sá sem er hugsi! ! !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Kjör kennara hafi vaxið langt umfram almennan markað
- Ingvar nýr slökkviliðsstjóri
- Ísland verði leiðandi í ábyrgri notkun gervigreindar
- Framúrskarandi verk verðlaunuð
- Andlát: Vilberg Valdal Vilbergsson
- Vill að Hæstiréttur taki málið fyrir
- Áhugavert að sjá skjálfta þarna
- Einn á slysadeild eftir hópslagsmál
- Skúrir eða slydduél í dag
- Deiliskipulag úr gildi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Sæll Guðmundur.
Sjálfsagt ert þú ekki einn um þessa umhugsun nú, ég hygg að margir velti fyrir sér því hinu sama í tali manna út og suður í þessum efnum hér og þar.
Minn flokkur hefur rætt þessi mál og mun ræða en sjálf gerði ég mér far um að taka þátt í þeirri hinni sömu umræðu síðast er stefnumótun átti sér stað og ég tel það mikilvægt að menn ræði málin innan sinna flokka.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.3.2008 kl. 00:58
Meira hugsað en talað.
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 01:37
Er að tala þarna um HEILSTEYPTAN flokk hvað alla þessa hluti varðar. Sjáið bara hvað er að gerast og hefur verið að gerast hjá
Framsókn . GJÖRÓLÍKIR pólar takast þar á í forystusveitnni í
þessu stórpólitiska máli varðandi ESB. Það gengur auðvitað ALLS
ekki lengur að meðan formaðurinn talar í vestur talar vara-formaðurinn í austur. Flokkurinn minnkar og minnkar og trúverðug-
leikinn hverfur og þar með ÍMYNDIN sem hverjum stjórnmálaflokki
er svo nauðsynlegt að hafa. Fyrir mína parta KEMUR EKKI TIL GREINA að styjða flokk sem hefur ekki SKÝRA og KLÁRA stenu í
svona STÓRPÓLITISKU MÁLI. Þess vegna verður að fara fram
endanlegt uppgjör innan flokksins í þessu máli eigi hann ein-
hverja möguleika á að eiga framtíð fyrir sér í íslenzkum stjórn-
málum. Ætlar flokkurinn að byggja sig upp sem ÞJÓÐLEGT umbóta-
afl eða að verða ESB-væddur ör-flokkur við hliðinni á Samfylk-
ingunni, hinum RAUNVERULEGA ESB-flokki. Um það stenst valið.
Greinilegt er að Valgerður og co hafa valið síðari kostinn.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.3.2008 kl. 17:55
Ég er innilega sammála þér Guðmundur.
Mér þykir vænt um landið okkar og ber virðingu fyrir arfleið okkar. Skoðaðu færslu sem heitir Landvættirnar.
Að sama skapi er ég fylgjandi því að allir ærlegir menn hvar í flokki sem þeir standa geri firrta og skammsýna stjórnmálamenn áhrifalausa.
Takk fyrir margar góðar færslur, sem ganga í þá átt.
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.