Bush á ólympíuleikana


  Alveg dćmigert fyrir hrćsni bandariskrar utanríkisstefnu.
Hvort sem um stórfeld mannréttindabrot er ađ rćđa eđa
kúgun heilla  ţjóđa horfa Bandaríkjamenn ćtíđ fram hjá
ţví ef ŢEIRRA HAGSMUNIR segja svo.

 Ađ sjálfsogđu mćtir Bush til Kína á ólympíuleikana ţrátt
fyrir glćp kinverskra  stjórnvalda gegn tíbetsku ţjóđinni.

  En hvađ međ íslenzka ráđamenn ?

  Fara ţeir ekki ađ dćmi  Bush ?

  Eđa eiga ţeir eftir ađ  ráđfćra sig viđ Brussel um máliđ ?

 
mbl.is George W. Bush mćtir á ólympíuleikana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta sýnir ađ enn eru til vestrćnir ţjóđhöfđingjar međ sómakennd og ábyrgđartilfinningu.  Bush Bandaríkjaforseti býr sannarlega yfir meiri heilindum en íslensk stjórnvöld sem eru sjálf höfuđpaurinn í ţeim mannréttindabrotum sem kvótakerfiđ er en telja sig ţó ţess umkomin ađ kalla kínverska sendiherrann á teppiđ vegna skrílsláta Tíbeskra munka.  Ţetta heitir ađ kasta grjóti úr glerhúsi.

oli (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband