Bush á ólympíuleikana


  Alveg dæmigert fyrir hræsni bandariskrar utanríkisstefnu.
Hvort sem um stórfeld mannréttindabrot er að ræða eða
kúgun heilla  þjóða horfa Bandaríkjamenn ætíð fram hjá
því ef ÞEIRRA HAGSMUNIR segja svo.

 Að sjálfsogðu mætir Bush til Kína á ólympíuleikana þrátt
fyrir glæp kinverskra  stjórnvalda gegn tíbetsku þjóðinni.

  En hvað með íslenzka ráðamenn ?

  Fara þeir ekki að dæmi  Bush ?

  Eða eiga þeir eftir að  ráðfæra sig við Brussel um málið ?

 
mbl.is George W. Bush mætir á ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta sýnir að enn eru til vestrænir þjóðhöfðingjar með sómakennd og ábyrgðartilfinningu.  Bush Bandaríkjaforseti býr sannarlega yfir meiri heilindum en íslensk stjórnvöld sem eru sjálf höfuðpaurinn í þeim mannréttindabrotum sem kvótakerfið er en telja sig þó þess umkomin að kalla kínverska sendiherrann á teppið vegna skrílsláta Tíbeskra munka.  Þetta heitir að kasta grjóti úr glerhúsi.

oli (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband