Samfylkingin úti á ţekju !


  Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar í gćr sannađi svo
ekki verđur um vilst ađ hún er gjörsamlega úr allri takt viđ
íslenskan raunveruleika og er ţví úti á ţekju í íslenzkum
stjórnmálum. Bođar  enn hćrri stýrivaxti, stórtćkar erl-
endar lántökur vegna krónu, andstöđu viđ erlenda fjár-
festingu í íslenzkt atvinnulíf, allt eru ţetta skilabođ sem
segja ađ ţessi flokkur á EKKERT erindi viđ íslenzka ţjóđ.

  Auđvitđ á íslenzka ţjóđin ađ nýta sínar endurnýjanlegu
auđlindir eins og framast kostur er. Bygging álvers í
Helguvík og viđ Húsavik er bara hluti ţess. Ţađ yrđi
gríđarlega mikilvćgt einmitt í miđri fjármálakreppunni
sem nú ríđur yfir ađ fá slíkar erlendar fjárfestingar inn
í íslenzkt efnahagslíf. Myndi klárlega styrkja gengiđ og
hemja verđbólgu ŢVERT Á ŢAĐ sem formađur Samfylk-
ingarinnar heldur fram.

  Ţađ ađ stórskuldsetja ríkisstjóđ í erlendum lántökum
til styrktar fjálrmálakerfinu er rugl. Ódýrasta og auđ-
veldasta leiđin til ađ ná tökum á ástandinu í dag er
ađ taka krónuna af gjaldeyrismarkađi. Gjörbreyta pen-
ingamálastefnunni. Binda krónuna viđ ákveđna mynt-
körfu eđa ađra ákveđna mynt međ frávikum eins og t,d
Danir gera viđ sína krónu međ góđum árangri. Ţannig
yrđi hún varin fyrir spákaupmennsku. Vextir og verđ-
bólga fćru stórlćkkandi í kjölfariđ ásamt stöđuleika
í gengismálum.  Alveg stórfurđulegt ađ Ingibjörg Sólrún
og Samfylkingin skuli ekki vilja frekar fara ţá leiđ haf-
andi  í huga stefnu Samfylkingarinnar ađ taka upp evru.
Vćri ekki kjöriđ í dag einmitt ađ byrja á ţví ađ binda gen-
giđ viđ  einhverja  stabíla mynt  áđur en ţađ áfdrífaríka
skref  er stígiđ  ađ  taka upp  erlendan  gjaldmiđil sem
ekkert  tćki tillit til  íslenzkra  ađstćđna? Ţví  ađ hafa
minnsta gjaldmiđil heims ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI í ţeim
ólgusjó sem nú er á erlendum fjármálamörkuđum er ţví-
líkt rugl ađ varla er hćgt ađ rćđa um.

   Ţetta skilur Samfylkingin bersýnilega ekki. Ţvert á móti
virđist hún vilja skapa hér allsherjar kreppuástand međ
tilheyrandi eignarupptöku, atvinnuleysi og gjaldţrotum
einstaklinga og fyrirtćkja. Vćntanlega til ađ skapa kjör-
ađstćđur til ESB-ađildar ađ hennar mati, eđa hvađ ?

   Skyldi ţađ vera tilviljun,  ríkisstjórnarsetja Samfylkingar-
innar í tćpt ár og ástandiđ í efnahagsmálunum í dag?

   Og á međan sefur Sjálfstćđisflokkurinn og hreyfir hvorki
legg né liđ!

  Björgulegt, eđa hitt ţó heldur !
mbl.is Grćn skilabođ flokksstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ef eitthvađ er handónýtt Ćgir er ţađ peningastefna ríkisstjórnar-
innar. Hún er ekki bara handónýt heldur gjörsamlega gjaldţrota.
Ef krónan er handónýt hvers vegna hafiđ ţiđ ţá svona TRÖLLATRÚ á
henni ađ hafa hana ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI í ólgusjó alţjóđlegrar
peningakreppu?  Rökin hjá ykkur er algjörlega í kross

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.3.2008 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband