Höfundur
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Það sem Eirikur Bergmann þagði um
5.4.2008 | 13:24
Í Fréttablaðinu í dag skrifar Evrópusambandssinninn Eiríkur
Bergmann heila síðu um Evrópumál, og fjallar þar aðallega um
undanþágur og sérlausnir sem Íslandi kann að standi til boða
gangi það í ESB. Nú eru þetta allt atriði sem liggja fyrir, enda
fyrir liggur að stærstum hluta hvað í aðildinni felst fyrir alla þá
sem nenna að kynna sér málið. Hins vegar vakti athygli sem
Eirikur kaus algjörlega að minnast ekki orði á og sem er ein
aðal orsök þess að Íslendingar gætu aldrei fallist á ESB-aðild.
Og hún er um fjárfestingar útlendinga í íslenzkum útgerðum.
Hvers vegna minnist ekki Eirikur Bergmann einu orði á það
stóra mál?
Í dag eru útlendingum bannað að eignast meirihluta í ís-
lenzkum útgerðarfyrirtækjum. Við ESB-aðild breytist það. Á
Íslandsmiðum er framseljanlegur kvóti. Útlendingar gætu þá
komist bakdyramegin inn í íslenzka fiskveiðilögsögu með því
að eignast meirihluta í íslenzkum útgerðum. Hið alræmda
kvótahopp sem nú hefur m.a lagt breskan sjávarútveg í
rúst heldi þar með innreið sína á Íslandsmið. Stór hluti
virðisaukans af fiskimiðum Íslands mun því flytjast úr
landi með tíð og tíma og hverfa úr íslenzku hagkerfi.
Hvað kostaði það íslenzkt þjóðarbú?
Hvers vegna þagar Eirikur Bergmann og aðrir ESB-sinnar
þunnu hljóði yfir því ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 596387
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Það er ekki víst að það breytist. Hef heyrt Eirík benda á að við gætum fengið undanþágu frá því vegna smæðar okkar. Og eins þá hef ég heyrt að útlendingar gætu ef þeir vildu náð yfirráðum í fyrirtækjum hér ef þeir beita fyrir sig nokkrum eignarhlutum í íslenskum fyrirtækjum. En ég skil ekki hvað við töpum á því þó það eigi útlendingar í íslenskum fyrirtækjum. Fyrirtækin borga væntanlega skatta hér. Annars eru þau náttúrulega alltaf að losna við að borga öll gjöld sbr. veiðileyfisgjaldið nú og sjómannaafsláttinn hjá sjómönnum sem er náttúrulega bara kaup sem við þjóðin greiðum fyrir fyrirtækin
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2008 kl. 19:48
Magnús. Skilur þú ekki við hvað ég á? Eða neitið þið ESB-sinnar að
skilja það? Hef ALDREI heyrt ykkur útskýra hvernig þið ætlið að verja
kvótahoppið af Íslandsmiðum til útlendinga með FRAMSELJANLEG
kvótakerfi eins og nú. Í dag skilar HVER EINASTA KRÓNA sér í
íslenzka hagkerfið af Íslandsmiðum. Það getur gjörbreyst komist
útlendingar yfir kvótann í formi meirihlutaeignar í íslenzkum útgerð-
arfyrirtækjum. Hér gætu verið um að ræða GRÍÐARLEGA fjármuni sem
myndu hverfa úr íslenzku hagkerfi.
Meðan þið útskýri ekki hvernig þið ætlið að koma í veg fyrir slíkt
skuli þið leggja áform ykkar um ESB-aðild á hilluna.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 5.4.2008 kl. 21:13
Eftifarndi las ég haft eftir manni sem sat á fundi með þeim sem útfærðu fiskiveiðikerfi ESB
"1 Sjávarútvegsstefna ESB byggist á nýlegri veiðireynslu. Og þar sem það eru einungis Íslendingar sem hafa veiðireynslu í íslenskri lögsögu munu einungis Íslendingar fá úthlutaðan kvóta eftir að Ísland gengur í ESB. Reglan um veiðireynslu er ekki að fara breytast hjá ESB enda er hún hornsteinn sjávarútvegsstefnu Sambandsins.
2. Sjávarútvegsfyrirtæki sem fá úthlutaðan kvóta þurfa að hafa bein efnahagsleg tengsl við það svæði sem reiðir sig á veiðarnar. Þessi regla ESB er landsbyggðinni sérstaklega hagfellt og kemur í veg fyrir kvótahopp. "
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2008 kl. 22:28
Mér fannst þessi grein Eiríks mjög áhugaverð. En það sem skiptir mestu máli er að Íslendingar skilgreini sínar kröfur og væntingar OG KANNI grundvöll, kosti og galla aðildar.
Ævar Rafn Kjartansson, 5.4.2008 kl. 22:37
Magnús. Þetta er bull, sbr Brétland. Spánverjar og Portugalir hafa
meiriháttar séð glufurnar í kerfinu og nánast rústað breskri útgerð
með meiriháttar kvótahoppi og kvótabraski!!!!!!!!!!!!!*
Ævar. Lestu Rómarsáttmálann og alla viðaukana við hann. Það
sem fellst í ESB aðild liggur 100% fyrir!!!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 6.4.2008 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.