Fulltrúi SUS formaður Evrópusamtaka ungra hægrimanna


    Fulltrúi Samband  ungra sjálfstæðismanna hefur verið kjörinn
formaður Evrópusamtaka ungra hægrimanna, Demyc. Á aðalfundi
sambandsins í fyrradag var Páll Heimisson frá SUS kjörinn formaður
og er þetta fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessu embætti.

   Þessi samtök  eru fremur Evrópusambandssinnuð, og því má
spyrja hvort stefnubreytingar sé að vænta hjá SUS í kjölfar
þessara kosninga ?

  Spyr sá sem ekki veit !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já góð spurning Guðmundur í ljósi þessa.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.4.2008 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband