Schengen virkar bara ALLS EKKI ! !
16.4.2008 | 00:20
Tvenir atburđir í gćr sýna svart á hvítu ađ Schengen virkar allls
ekki. Sá fyrri ţegar Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi Litháa í 19
mánađa fanelsi fyrir ađ rjúfa endurkomubann. Sá síđari ţegar Pól-
verji var loks handtekinn eftir margra mánađa dvöl hérlendis ţrátt
fyrir ađ vera eftirlýstur í heimalandi sínu fyrir morđ. En bćđi Litháen
og Póland eiga ađild ađ Schengen eins og Ísland.
Í báđum tilfellum brást kerfiđ. GJÖRSAMLEGA! Enda virđist ađ hvert
glćpagengiđ af öđru á öllu Schengen-svćđinu geti komiđ nánast
óáreitt inn í landiđ og athafnađ sig ađ vild. Allt út af nánast gal-opnun
landamćrum vegna SCHENGEN .
Hversu langt á glćpatíđni erlendra glćpahópa ađ ganga svo ađ
stjórnvöld fari ađ rumska ? Ađild Íslands ađ Schengen, land úti á
miđju Atlantshafi, var frá upphafi stór BRANDARI og allsherjar rugl!
Eđa halda menn ţađ tilviljun ađ hvorki eyţjóđirnar Bretar og Írar
hafa gerst ađiliar ađ Schengen?
Kostnađurinn viđ Shengen-samstarfiđ er gríđarlegur. Mörg hund-
ruđ milljónir á ári.
Vćri ekki skynsamlegra hjá dómsmálaráđherra ađ viđurkenna mis-
tökin vegna Schengen, hćtta ţví rugli, og nota peningana t.d í hiđ
fjársvelta eimbćtti lögreglustjórans á suđurnesjum? Alla vega hluta
ţeirra!
Ţví Schengen-kerfiđ ER ALLS EKKI AĐ VIRKA!
Ţ V E R T Á M Ó T I !
Úrskurđađur í gćsluvarđhald til 6. maí | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:39 | Facebook
Athugasemdir
Shengen var og er frá upphafi tóm vitleysa til handa eyţjóđ sem ekki deilir landamćrum landfrćđilega međ öđrum en út á ţađ gengur ţetta samstarf meira og minna eins og ég sé ţađ annađ ekki.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 16.4.2008 kl. 02:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.