Kemur Samfylkingin í veg fyrir varaliđ lögreglu ?
22.4.2008 | 00:26
Í kvöldfréttum Stöđvar 2 var fullyrt ađ ţingmenn Samfylkingarinnar
séu mótfallnir hugmyndum dómsmálaráđherra um ađ skipa 240
manna varaliđ lögreglu. Ríkisstjórnin hefur samţykkt frumvarpiđ, en
máliđ er stopp í ţingflokki Samfylkingarinnar. Segja heimildir frétta-
stofu Stöđvar 2 ađ veriđ sé ađ tefja máliđ á međan formađurinn leitar
lausna sem sjálfstćđismenn geta sćtt sig viđ. Stefnir dómsmálaráđ-
herra ađ ţví ađ setja ákvćđi um vara-lögreglu inn í lögreglulögin. Viđ
ţađ eru margir samfylkingarmenn ósáttir og vilja samkvćmt heimildum
Stöđvar 2 ađ dómsmálaráđherra falli frá hugmyndum um varaliđ í eitt
skipti fyrir öll.
Enn er ţetta dćmi um ósćttiđ innan ríkisstjórnarinnar. Auđvitađ ćtti
ţetta varaliđ lögreglu löngu veriđ komiđ á fót. Öll rök frá öryggishags-
munum ţjóđarinnar mćla međ ţví. - Í raun ćtti ţetta varaliđ ađ vera
enn stćrra og öflugra í ljósi ţess ađ enn hefur Ísland ekki komiđ sér
upp her. Ţví verđur ekki á annađ trúađ en sjálfstćđismenn kviki ekki
í ţessu máli. Innan fyrri ríkisstjórnarflokka og fyrrverandi ríkisstjórnar
hafđi máliđ fengiđ jákvćđ viđbrögđ, en sökum tímaskorts tókst ekki ađ
afgreiđa ţađ fyrir ţingkosningar.
Ţađ er sama hvert lítiđ er. Ćtiđ skal Samfylkingin ţvćlast fyrir ţegar
ţjóđleg viđhorf varđandi ţjóđaröryggi og ţjóđarhagsmunir eru annars
vegar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.