Downing-stræti 10 leiðréttir tilkynningu


   Breska  forsætisráðuneytið hefur breytt upphaflegri frétta-
tilkynningu sinni um fund Geirs og Browns  um Evrópumál. Í
fyrri fréttatilkynningu  var  það staðhæft að vaxandi líkur væru
á inngöngu Íslands í ESB, og að forsætisáðherranir hefðu rætt
væntanlegar viðræður embættismanna ríkjanna um þann undir-
búning. Nú hefur þessu sem sagt verið hent út og Geir Haarde
forsætisráðherra þvertekur fyrir  að um slíkt  hafi verið rætt á
fundinum.

  Allt er þetta hið furðulegasta mál. Hvernig svona ratast inn í
fréttatilkynningu vegna algjörs miskilnings er næstum óskiljan-
legt.

  En í ljósi yfirlýsinga forsætisráðherra og þess að  breska for-
sætisráðuneytið  hefur beðist afsökunar á mistökunum verður
maður að trúa því. 

  ESB-sinnum til mikilla vonbrigða !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Mikið óskaplega eru þetta vanhæfir fulltrúar þarna hjá bretunum. Þeir bara heyra allt annað en fram kemur á fundunum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.4.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Get vissulega tekið undir það að þetta er skondið !

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.4.2008 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband