Léttvćgar vogarskálar Ţorsteins Pálssonar !


  Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađisins skrifađi í gćr leiđara
um sjávarútveginn og Evrópusambandiđ, sem hann kallar ,,Á
vogarskálum" Ţar fer  hann eins og  köttur  kringum  heitann
graut, slćr úr og í, á leiđ  sinni ađ  ţeirri niđurstöđu ađ Ísland
eigi ađ  sćkja  um  ađild  ađ  ESB. Eins og  honum  er nánast
borgađ fyrir ţađ !

  Ţađ er nánast grátlegt ađ horfa upp á fyrrverandi sjávarútvegs-
ráđherra ÍSLANDS mćla ţví bót ađ Íslendingar láti af yfirráđum yfir
sinni helstu  auđlind  og  gangi sameiginlegri  sjávarútvegsstefnu
ESB á hönd. Og ţrátt fyrir ađ Ţorsteinn Pálsson viti  ađ  í dag er á
Íslandsmiđum FRAMSELJANLEGUR kvóti, sem fer sjálfkrafa á upp-
bođsmarkađ ESB göngum viđ ţar inn. Kemur Ţorsteinn Pálsson
međ ENGAR tillögur um hvernig eigi ađ koma í veg fyrir ţađ. Segir
bara ađ ţađ gćti veriđ rökstyđjanleg jafnrćđiskrafa ađ halda
banni viđ fjárfestingum útlendinga í íslenskri sjávarúugerđ TÍMA-
BUNDIĐ međan samkeppnisfyrirtćki í evrópskum sjávarútvegi
njóti styrkja. - En ţađ er hins vegar fáránlegt ađ bera ţetta
tvennt saman. Ţví ţađ er eins og Ţorsteinn Pálsson og ađrir
ESB-sinnar átti sig ekki á háskanum, ef útlendingar komast bak-
dyramegin inn í fiskveiđilögsöguna međ uppkaupaum á íslenzkum
kvótum, en ALLUR VIRĐISAUKI af slíkum kaupum HVERFUR úr ís-
lenzku hagkerfi. Yrđi ţađ ekki verđugt viđfangsefni hjá Ţorsteini
Pálssyni  og öđrum ESB-sinnum  ađ reikna út hvađ íslenzkt ţjóđar-
bú gćti orđiđ af gríđarlega háum fjármunum ef ţetta yrđi raunin? 
Hagurinn af ESB-ađild sem ESB-sinnar halda svo á lofti yrđi heldur
betur fljótur ađ hverfa  og  fara í STÓRAN  MÍNUS komi  til ađildar
Íslands ađ ESB,  bara af ţessum sökum.

  Já ţćr eru skrítnar vogarskálarnar hans Ţorsteins Pálssonar.
Eiga bara ađ vigta hluta dćmisins.

  Og ţann léttvćgasta !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Svo vill til ađ Ţorsteinn er sá fyrrverandi ráđherra sem ber ábyrgđ á ţví sem ég hefi oft nefnt mestu stjórnmálalegu mistök síđustu aldar, ţ.e. breytingum á lögum um stjórn fiskveiđa ţess efnis ađ heimila framsal og leigu aflaheimilda.

Hann er ţví ekki hlutlaus í skođunum ţótt starfi viđ annađ nú.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.5.2008 kl. 02:20

2 Smámynd: Snorri Hansson

Ţakka ţér fyrir góđan málflutning Guđmundur.

Snorri Hansson, 11.5.2008 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband