Á ađ rústa íslenzkum landbúnađi ?
11.5.2008 | 12:03
Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţessi ríkisstjórn er lánlítil.
Nú á ađ fara ađ hlaupa til handa og fóta út af einhverri
matvćlalöggjöf ESB sem rústa mun íslenzkum landbúnađi.
Spáđ er allt ađ 40% samdrćtti í innlendri búvöruframleiđslu
á einu til ţrem árum af ţeim sem best ţekkja til. Mörg ţús-
und störf verđa í hćttu og mörg byggđalög verđa fyrir miklum
áföllum gangi ţetta eftir.
Hvers konar ríkisstjórn er ţetta eiginlega? Ađ rústa heilli
atvinnugrein af mannavöldum einmitt ţegar mikill samdráttur
í íslezkum ţjóđarbúskap er framundan. Er ţetta nýjasta mót-
vćgisađgerđ ríkisstjórnarinnar í byggđamálum ?
Íslenzkur landbúnađar eins og íslenzkur sjávarútvegur er
blessunarlega utan EES-samningsins. Ţess vegna er ţessi
ađgerđ landbúnađarráđherra gjörsamlega út í hött, sérstak-
lega á ţeim krepputímum sem nú eru framundan, og ţví
mikilvćgt ađ sérhvert starf í landinu sé variđ, hvort ţađ sé
í landbúnađi eđa í öđrum atvinnugreinum. Og ekki síst ţegar
viđ blasir mikill matvćlaskortur í heiminum í náinni framtíđ.
Augljóst er ađ ţarna hefur Samfylkingin fengiđ allt sitt fram
ađ fullu, enda hennar markmiđ ađ ganga ađ íslenzkum land-
búnađi dauđum.
Framganga Sjálfstćđisflokksins í máli ţessu er ţví furđu-
leg !
Bćndur uggandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Hverju orđi sannara.
Ţetta mál er allt međ ólíkindum.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 13.5.2008 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.