Hvađ verđur međ kristilegt siđgćđi í grunnskólum ?



  Grunnskólafrumvarp menntamálaráđherra fer úr menntamálanefnd
í vikunni og verđur lagt fyrir Alţingi til afgreiđslu. Eitt af ţví sem olli
mestri deilu um frumvarpiđ ţegar ţađ var lagt fram voru ţau áform
menntamálaráđherra ađ úthýsa ákvćđum grunnskólalaga ađ grunn-
skólinn skyldi byggja á kristilegu siđgćđi. En kristin trú er samofin
íslenzkri ţjóđmenningu í rúm ţúsund ár og alveg út í hött ađ ađ gera
breytingu á  ţví. Í međförum menntamálanefndar hlýtur ţví ađ koma
breytingatillaga um ađ halda hinum kristilegu gildum innni í grunn-
skólalögunum, hér eftir sem hingađ til.  Á annađ verđur ekki trúađ.
Ađ öđrum kosti verđur Alţingi ađ sjá til ţess ađ svo verđi gert. 

   Allt annađ eru svik viđ okkar ţjóđlegu gildi !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

"En kristin trú er samofin íslenzkri ţjóđmenningu í rúm ţúsund ár og alveg út í hött ađ ađ gera  breytingu á  ţví."

Samt er ţađ svo ađ "kristilegt siđgćđi" fór ekki inn í grunnskólalög fyrr en áriđ 1974.  Hvernig finnst ţér siđgćđi ţjóđarinnar hafa ţróast síđan ţađ gerđist?

Matthías Ásgeirsson, 11.5.2008 kl. 16:23

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ef svo er Matthías, var tími til kominn. Erum kristin ţjóđ, sem sam-
tvinnast okkar ţjóđmenningu nánast frá upphafi, og kringum
slík ţjóđleg gildi eigum viđ ađ standa vörđ um!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.5.2008 kl. 16:34

3 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Eru ţeir íslendingar sem ekki játa kristni ţá ekki alvöru íslendingar? Viđ erum miklu frekar heiđin en kristin.

Matthías Ásgeirsson, 11.5.2008 kl. 16:41

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Matthías. Ekki svona útúrsnúningar. Ađ sjálfsögđu ert ţú ekki minni
Íslendingur en t.d ég ţótt viđ ađhyllumst ekki sömu trúarbrögđin eđa ađ ţú sért trúlaus.  Enda trúlfrelsi á Islandi. Er hér ađ tala um
menningarafinn sem ég tel kristna trú vera stóran hluta af. Í
ţví sambandi ber ég líka  mikla virđingu fyrir t.d ásatrúnni sem er líka hluti af okkar ţjóđmenningu. ER hér ađ leggja áherslu á ađ
varđveita ţjóđmenningararfinn, og tel kristna trú og kristin gildi
vera mikilvćga hluti af...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.5.2008 kl. 16:53

5 Smámynd: Óli Jón

Ef kristin trú er jafn samofin íslenskri ţjóđmenningu og greinarhöfundur vill vera láta og jafn ríkur og ómissandi hluti hennar, hvers vegna ţarf ţá ađ lögbinda hana?

Hvers vegna hafa trúađir ekki meiri trú á trúnni en ţetta? Hvers vegna huga ţeir henni ekki líf nema hún sé sífellt hömruđ inn í leik- og grunnskólabörn? Treysta ţeir sér ekki sjálfir til ađ sjá um trúarlegt uppeldi barna sinna? Er trúin ekki nćgilega veigamikill ţáttur í lífi ţeirra til ađ geti séđ af tíma til ţess?

Óli Jón, 12.5.2008 kl. 19:12

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Óli. Lífum í mjög alţjóđlegu umhverfi og alţjóđlegu áréti. Hvers
vegna er umrćđa nú um ađ lögvernda íslenska tungu sem ţjóđmál
á Íslandi í íslenska stjórnarskrá? Er ţađ vegna ţess ađ Íslendingar
séu hćttir ađ trúa á hana og hćttir  ađ tileinka sér hana? Nei. Enda RUGL!

Sama gildir um ađra hluti okkar ţjóđmenningu, eins og kristna trú!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.5.2008 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband