Er engin leiđ ađ samrćma utanlandsferđirnar?


    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra er nú í Bretlandi.
Furđu sćtir, ađ nánast nokkrir dagar  eru  síđan Geir H. Haarde 
forsćtisráđherra var ţarna í heimsókn. Svo  er ađ  sjá ađ  báđir 
ráđheranir  hafi  hitt  nánst sömu ráđamennina í Bretlandi og rćtt
sömu málefnin, ef kannski eru fráskilin Evrópumál, en ekki er á
dagskrá ađ Ísland sćki  um ESB ađild a.m.k á  ţessu  kjörtímabili.

   Er til  of mikils mćlst ađ ráđherrar samrćmi ađeins sín ferđalög
ţannig ađ  för ráđherra  fari ekki í kjölfar annars ráđherra međ
nokkra daga eđa vikna millibili, og ţađ í nánast sömu erindagjörđ-
um?

  Greinilegt er alla vega ađ formađur hérlendra jafnađarmanna
hefur EKKERT tillit tekiđ til gagnrýni almennings á Íslandi á hin
mörgu og óţörfu ferđalög ráđherra ađ undanförnu.  Enda  virđst
sá formađur ekki lengur í sambandi viđ almúgann á Íslandi, og
fylgiđ  hrynur í samrćmi viđ ţađ ! 

  Nema ađ förin hafi ađallega veriđ farin til ađ storka forsćtis-
ráđherra međ ţví ađ rćđa Evrópusambandsmálin viđ breska
ráđamenn...

  Ţvílíkt RUGL!


mbl.is Utanríkisráđherra fundađi međ breskum ráđamönnum í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta gćti veriđ enn alvarlegra en ţú hyggur, Guđmundur Jónas. Vera má, ađ ţađ einmitt samrćmi milli ţessara heimsókna – og minnztu ţess, hvernig fyrsta fréttatilkynning frá Downing-strćti 10 hljóđađi frá fundi Gordons Brown og Geirs Haarde. Ótrúlegt ţótt mér ţá, ţrátt fyrir "reassuring leiđrétting" Geirs, ađ vanir menn ţar hafi "misskiliđ" ţannig – in explicit terms with no vague content – samrćđur, sem fram fóru á ensku, og Geir er alvanur ađ tala ensku. Nei, ţađ var eitthvert pickles í ţessu, og heimsókn Ingibjargar kann ađ standa í sambandi viđ ţađ. Hvađ vera kann á seyđi, voga ég mér ekki ađ skrifa um hér, en hef mínar hugmyndir og lízt ekki á. – Međ heilsan og góđum óskum,

Jón Valur Jensson, 13.5.2008 kl. 01:01

2 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas, og ađrir skrifarar !

Ekki ađ ófyrirsynju; ađ grunsemdir hafi vaknađ, međ Jóni Val, í ţessum efnum. Eitthvert ráđabruggg er vafalaust, í gangi, millum Lundúna og Reykjavíkur, sem leynt á ađ fara, greinilega.

Međ beztu kveđjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 01:10

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir Jón Valur og Óskar. Já alla vega eru ţessar ferđir forsćtis-
og utanríkisráđherra til Lundúna međ svona skömmu millibila harla
athyglisverđar, svo ekki sé meira sagt. Alla vega ekki horft í vasa
okkar skattgreiđanda!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.5.2008 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband