Mikil ólga fer vaxandi í ESB-löndum


   Mikil og vaxandi ólga gćtir nú víđa í ESB-löndum. Vörubílstjórar
og sjómenn í Frakklandi, Spáni, Portugal og víđar efna til daglegra
mótmćla gegn háu eldsneytisverđi. Verđbólga, sérstaklega á mat-
vćlum er komin á fullt skríđ. Fasteignarverđ fer lćkkandi, og banka-
kerfin eiga víđa í erfiđleikum. - Evrópski seđlabankinn á sannarlega
í vök ađ verjast, og nýtur vaxandi gagnrýni ríkjanna á evrusvćđinu.
Nú virkilega reynir á hiđ evrópska myntbandalag, ţví fjölmargar efa-
semdaraddir voru viđ upphaf ţess. Ţegar ađ kreppir eins og nú kem-
ur nefnilega í ljós, hversu galiđ ţađ er ađ halda ađ eitt vaxtastig og
ein gengisvísitala geti gengiđ fyrir öll hin ólíku ríki sem á evrusvćđ-
inu eru.  Gjörsamlega galin hugmynd! - Enda kvarta margar ţjóđir
á evrusvćđinu eins og Írar yfir ástandinu. Og ţađ svo ađ allt eins
getur fariđ ađ Írar felli Lissabon-sáttmálan í ţjóđaratkvćđagreiđlsu
12 júni s.l. Gremjan er orđin slík út í Brusselvaldiđ. Ef fella Írar sátt-
málann er allt stjórnkerfi ESB komiđ í uppnám. UPPLAUSN!!!

  Og inn í ţetta ,,sćluríki" virđast fjöldi Íslendinga vilja. ?????

   Slćmt ástand í ESB-löndum sem enn á eftir ađ stórversna ásamt
stórnarfarslegri krísu  á vonandi eftir ađ beyta ţví.

  Ţví ţá sjá flestir hvađ ţađ er gott ađ vera FRJÁLS og SJÁLFSTĆĐUR
Í S L E N D I N G U R   !!!!!!!!!


mbl.is Ţúsundir bílstjóra í verkfalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband