Spennandi kosningar á Írlandi


   Úrslit kosninganna á Írlandi um Lissabonsáttmálann er beđiđ međ
mikilli eftirvćntingu. Ţví verđur sáttmálanum hafnađ verđur allt
stjórnkerfi ESB í uppnámi, og jafnvel upphaf ađ endalokum ţess.
En ţó ađ sáttmálinn verđur naumlega samţykktur međ jafnlítilli
ţátttöku og raun ber vitni yrđi slík úrslit mikill áfellisdómur yfir
Evrópusambandinu. Ţví yfir 90% ţingmanna á írska ţinginu
styđur sáttmálann og allir stjórnmálaflokkar nema einn.  En
Írar hafa veriđ í sambandinu frá árinu 1973. - Ţađ ađ svo mikil
andstađa skuli vera međal Íra út í ESB eftir öll ţessi ár innan
ţess er ţví afar athyglisvert.

  Ţađ ađ einungis írska ţjóđin fái ein ţjóđa innan ESB ađ segja
álit sitt á stjórnarskrá ESB segir allt sem segja ţarf um lýđrćđiđ
innan sambandsins.

  Úrslitin eru ţví bćđi spennandi og geta orđiđ mjög söguleg.
Bćđi innan ESB og ekki síst sem utan ţess.....
mbl.is Spenna í ESB-atkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband