Norskir kratar tapa stórt


   Skv. skođanakönnun Dagens Nćringsliv tapar Verkamannaflokkurinn
í Noregi og nýtur ađeins stuđnings fjórđungs kjósenda. Fylgiđ hrynur um
6% frá síđustu könnun. - Norski Framfaraflokkurinn er nú orđinn stćrsti
stjórnmálaflokkurinn í Noreg međ tćplega 30% fylgi. Herslumun vantar
á ađ Framfaraflokkurinn og Hćgriflokkurinn séu međ meirihluta í norska
ţinginu.

  Svo virđiist sem norska ţjóđin sé búin ađ fá nóg af vinstristjórninni og
alveg sérstaklega af norskum sósíaldemókrötum. Enda skynsöm ţjóđ
frćndur vorir Norđmenn, sem íslenzkir kjósendur ćttu ađ taka sér til
fyrirmyndar...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég var í Noregi um daginn. Á Grćnlandsgötu var ekki hćgt ađ labba 15 metra án ţess ađ vera bođiđ hass og á Karl Johann er ekki hćgt ađ ţverfóta fyrir hórum.  Öll var ţessi ţjónusta bođin á ensku.

Sigurđur Ţórđarson, 13.6.2008 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband