Mun Brusselvaldiđ ţverbrjóta sín eigin grunnlög og reglur ?
15.6.2008 | 00:36
Í núgildandi lögum ESB er skýrt kveđiđ á um ţađ, ađ í tilteknum veigamiklum
málum er varđar t.d breytingar á stjórnkerfisuppbyggingu sambandsins verđa
ÖLL ađildaríki ađ samţykkja ţćr. Neiti eitt ađildarríki, ganga breytingar ekki
fram. Gildir ţá einu hvort sem ţjóđţing viđkomandi ríkis afgreiđir breytinga-
tillöguna eđa ţjóđaratkvćđagreiđsla í viđkomandi ríki.
Ţví er ţađ aldeildis furđulegt sem nú heyrist frá helstu forkólfum ESB, ađ ţrátt
fyrir skýra neintun Íra viđ svokölluđum Lissabon-sáttmála, ţá muni engu ađ síđur
stjórnarskrárferliđ halda áfram! Hvernig í ósköpunum má ţađ vera ţegar skýrt
og klárt er kveđiđ á í núverandi stofnsáttmála ESB ađ samţykki ALLRA ríkja ţurfi
til svo ađ jafn miklar grunnbreytingar á stjórnkerfi ESB og felst í Lissabon-sáttmál-
anum nái fram ađ ganga? Er EKKERT ađ marka lög og reglur sambandsins? Fer
Brusselvaldiđ bara fram eins og ţví hentar hverju sinni í algjöru trássi viđ lög og
reglur sambandsins? Valtrar bara yfir allt og alla ţegar ţví er ađ skípta! Hvernig
myndi smá örríki eins og Ísland reiđa af í slíku Sovét-kerfi ?
Ţví verđur alls ekki trúađ ađ Brusselvaldiđ komist upp međ ţađ ađ lúta ekki lögum
og reglum síns eigin grunnkerfis, og viđurkenni neitun írsku ţjóđarinnar. Nóg er
samt ađ hafa komiđ ţví ţannig í kring ađ engin ţjóđ innan ESB utan Íra fékk ađ
segja áliti sit á ţessum miklu stjórnkerfisbreytingum sambandsins í lýđrćđislegri ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Uppreisn Íra gegn Brusselvaldinu er meiriháttar. Virđast búnir ađ fá nóg af miđ-
stýringaáráttu ţess verandi undir stjórn ţess allt frá árinu 1973. Uppreisn Íra er
ţví upphafiđ ađ endalokum ESB líkt og fór fyrir hinu miđstýrđa ,,sćluríki" kommún-
ista, Sovétríkjunum, ţar sem lýđrćđiđ var fótum trođiđ og engar leikreglur virtar
eins og nú virđist vera ađ gerast í Evrópusambandinu.
Hérlendir kommúnistar sungu í denn ,,Sovét-Ísland hvenćr kemur ţú?
Ţađ kom ALDREI!
Hérlendir ESB-sinnar ákalla nú ,,ESB-Ísland, hvenćr kemur ţú?
Ţađ mun heldur ALDREI koma!
ALDREI !!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.