Styðjum frelsi Tíbetbúa !


   Þótt kirkjur eigi almennt að vera utan flokkspólitiskra  átaka, þá eiga
þær að taka skýra afstöðu með FRELSI manna og þjóða, og  gegn
KÚGUN allra manna og þjóða.  Fáni Tíbets á vinnupöllum Hallgrímskirkju
sómar sig þar því vel.

  Tíbetar eru kúguð þjóð undir járnhælum kínverskra kommúnista. Gegn
þeirri kúgun eigum við Íslendingar að berjast í orði sem á borði.

  Eigum að styðja við ALLAR þjóðfrelsishreyfingar í heiminum, því ÞJÓÐ-
FRELSI er undirstaða EINSTAKLINGSFRELSIS og mannréttindum.

  Því munu þjóðleg viðhorf eiga eftir að vaxa ásmegin í heiminum í fram-
tíðinni, gegn þeirra öfga-alþjóðahyggju sem allt of lengi hefur fengið að
grassera um heimsbyggðina hingað til. 
mbl.is Fáni Tíbet blaktir við Hallgrímskirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband