Nýr meirihluti myndaður ?


   Skv. Vísir.is hafa  sjálfstæðismenn ákveðið  að  segja  skilið við
meirihlutasamstarf við Óaf F. Magnússon í borginni og hyggjast
ganga til samstarfs við  Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsókn-
arflokksins. Reynist þetta rétt er hér um stórpólitísk tíðindi að ræða,
sem einnig geta haft áhrif á landsstjórnina. Skv.Vísir.is verður Hanna
Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri, Óskar Bergsson formaður borgar-
ráðs, og Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson forseti borgarstjórnar.

   Hér hefur oftsinnis verið hvatt til þess að hin BORGARALEGU ÖFL
fari nú markvisst að vinna saman í íslenzkum stjórnmálum. Sjálfstæðis-
flokkur, Framsóknarflokkur og Frjálslyndir.

  Vonandi upphafið að slíku ferli  !!!  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt.  Bjartur dagur í sögu Reykjavíkur og nú er bara að mynda borgaralega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Gaua skipper.

ÞJ (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 14:46

2 identicon

Glæsilegt og gott fyrir Borgina.  Nú er bara að mynda nýjan ríkisstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokss og Frjálslynda flokksins.

ÞJ (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Til hamingju Guðmundur.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.8.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband