Íslendingar sýni sjálfstćđi í máli Ossetíu !
29.8.2008 | 14:39
Íslendingar eiga ćtíđ ađ reka sjálfstćđa utanríkisstefnu sem fullvalda
og sjálfstćđ ţjóđ. Grundvöllur hennar á ađ vera ađ viđurkenna og virđa
rétt ALLRA ţjóđa til sjálfstćđis. Ekki síst ţegar viđkomandi ţjóđ getur
vísađ til sérstakrar ţjóđmenningar og ţjóđtungu. - Ţess vegna eiga Ís-
lendingar ćtiđ ađ styđja viđ sjálfstćđisbaráttu ţjóđa ţegar ţannig er
ástatt um.
Stríđiđ í Georgíu er flókiđ og hefur margar hliđar. Ossetía er dćmi
um ţađ. Norđur-Ossetía er undir yfirráđum Rússa, en Suđur-Ossetía
ađ forminu til undir yfirráđum Georgíumanna. Ísland á EKKI ađ viđur-
kenna slíka skiptingu. Ossetar eiga sem sérstök ţjóđ ađ vera full-
valda og sjálfstćđ ţjóđ í óskiptri Ossetíu. Rússar verđa ţví ađ viđur-
kenna Norđur-Ossetíu sem hluta Suđur-Ossetíu, og ţar međ ađ viđ-
urkenna ALLA Ossetíu sem fullvalda og sjálfstćđa ţjóđ. Ţađ eiga
ALLAR ađrar ţjóđir ađ gera, ekki síst Íslendingar. Ţannig yrđi máliđ
leyst á farsćlan hátt sem allir ćttu ađ geta orđiđ ásáttir međ.
Ummćli forseta ţings Suđur-Ossetíu um ađ Rússar hyggist innlima
Suđur-Ossetíu í Rússland eins og ţeir hafa gert viđ Norđur-Ossetíu
vekja ţví athygli en ekki síst ugg. Rússar hafa engan rétt ađ innlima
Ossetíu í ríki sitt. Ekki frekar en Georgíumenn. Íslendingar eiga ađ
hafa ţessa grundvallarstefnu í málinu. Og halda henni fram, ţótt
hún gangi í berhögg viđ sumar NATO-ţjóđir, eins og Bandaríkjamenn
og Breta. -
Viđurkenning á fullveldi Kosovo er nú ađ koma Vesturveldunum í
koll. Ţví miđur tók Ísland ţátt í ţví rugli ađ viđurkenna sjálfstćđi Koso-
vo. - Ţví í Kosovo en hvorki sérstök ţjóđ né er ţar sérstök ţjóđtunga
töluđ.
Núverandi utanríkisstefna Samfylkingarinnar er ţví ámćlisverđ, enda
langt í frá ađ teljast til sjálfstćđar íslenzkrar utanríkisstefnu.
![]() |
Verđur Suđur-Ossetía innlimuđ í Rússland? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.