Ísland taki alls ekki ţátt í öđru ,,köldu stríđi"
7.9.2008 | 00:22
Átökin í Georgíu meiga alls ekki verđa til ţess ađ nýtt ,,kalt stríđ"
hefjist. Engu ađ síđur virđast margt benda til ţess af ummćlum Dick
Cheney varaforseta Bandaríkjannan ađ dćma í gćr. Ţar hvetur hann
til ađ NATO-ríkin sameinist gegn ágangi Rússa. Gamalkunnur frasi
Bandaríkjamanna á tímum kalda stríđsins.
Átökin í Georgíu eru flókin, og langt í frá svört og hvít. Upptök
áttakanna er Ţví líka hćgt ađ horfa útfrá tveim sjónarhólum. Engu
ađ síđur er ţađ stađreynd ađ eftir ađ her Georgíu fór yfir landamćrin
viđ S-Ossetíu HÓFUST stríđsátök međ inngripum Rússa. Gleymum
ţví ekki ađ í S-Ossetíu býr sérstök ţjóđ, sem ásamt N-Ossetíu á
skýlausan rétt til ađ verđa sjálfstćđ og fullvala ţjóđ. Ţví ţegar
ţjóđmenning og tunga myndar ţjóđ eins og t.d í Tíbet eigum viđ
Íslendingar ĆTÍĐ ađ skilja og styđja sjálfstćđisbaráttu slíkra ţjóđa.
Ţví okkar sjálfstćđi og fullveldi er einmitt byggt á slíkum rétti og
skilningi.
Ţađ sem gerir máliđ flóknara er ađ í vetur var hérađ innan Serbíu,
Kosovo, viđurkennt sem sjálfstćtt ríki, ţrátt fyrir mótmćli Serba.
Í Kosovo býr engin sérstök ţjóđ, heldur mörg ţjóđa-og trúarbrot.
Ţarna leku Vesturveldin meiriháttar af sér, sem nú er ađ koma
ţeim í koll varđandi Georgíu-átökin. Ţví međ engu móti er hćgt
ađ rökstyđja sjálfstćđi Kosovo en andmćla um leiđ rétti Osseta
til sjálfstćđis. Ísland átti ţví alls ekki ađ styđja sjálfstćđi kosovo.
Margt óćskilegt hefur veriđ ađ gerast á undanförnum misserum
í samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa. Uppsetning bandariskra
eldflauga í nánast túnfćti Rússa í Póllandi og Tekklandi hefur ađ
SJÁLFSÖGĐU valdiđ hörđum viđbrögđum Rússa. Eđa hvađ myndu
Bandaríkjamenn segja ef Rússar hyggđust setja upp eldflaugar á
Kúbu í dag? Viđbrögđ Bandaríkjanna myndu ađ sjálfsögđu verđa ţau
sömu og í Kúbudeilunni 1961. - En ţarna eru Bandaríkin nú einmitt
ađ ögra Rússum eins og Sovétríkin ögruđu Bandaríkjunum 1961. Er
ţetta ekki nokkuđ ljóst? Styđja íslenzk stjórnvöld ţessa eldflauga-
deilu?
Herskipauppbygging Bandaríkjanna viđ Georgíu ţessa daganna er
einnig ögrun viđ Rússa. Bandaríkin myndu aldrei samţykkja slíka
rússneska flotauppbyggingu viđ austurströnd Bandaríkjanna.
Aldrei!
Eđlilega vilja margir tengja aukna hörku Bandaríkjanna ganvart
Rússum ţessa daganna bandarisku forsetakosningum. Hinir engil-
saxnesku haukar virđast ţurfa á slíku köldu stríđu ađ halda. Gjör-
samlega fáránlegt!!!. Ţví nú eru Rússar loks orđnir frjáls kristin
ţjóđ. Hafa brotist undan járnhćl kommúnismans. Tekiđ upp frjálst
markađskerfi og komiđ á lýđrćđislegu stjórnskipulagi. Hvers vegna
eigum viđ Vesturlandabúar ađ fara ađ fjandskapast einmitt viđ ţá
núna? KRISTNA ţjóđina? Horfandi á allt ađrar hćttur sem VIRKILEGA
ÓGNA vestrćnum samfélögum og VESTRĆNUM gildum í dag, sbr.
öfgafullir íslamistar og hreyfingar ţeim tengd útum alla Evrópu.
Hverskonar rugl er ţetta allt saman?
Ísland á ţví ALLS EKKI ađ taka ţátt í ţví ađ búa til kalt stríđ aftur!
Ísland á ţví ađ skipa sér í sveit ţeirra ţjóđa sem vilja hamla á móti
slíku! Og láta rödd sína heyrast hátt og skýrt í ţví sambandi.!!!
Cheney: NATO-ríkin verđa ađ sameinast gegn ágangi Rússa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll; Guđmundur Jónas !
Ţakka ţér; liđveizluna, kćri spjallvinur. Ţrátt fyrir meiningarmun okkar, öđru hvoru, veit ég ćtíđ, ađ ég á hauk í horni, ţar sem ţú ert, Guđmundur minn.
Međ beztu kveđjum, sem oftar /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 00:28
Guđmundur : hjartanlega sammála ţér berum klćđi á vopnin, verum öđrum fyrirmynd í ţessari deilu, ţađ er nóg komiđ af ofbeldi í Evrópu.
Magnús Jónsson, 7.9.2008 kl. 00:58
Já og bara nóg komiđ af ţví ađ taka ţessa brjálćđinga í Hvíta húsinu trúanlega! Ţađ er ekkert ađ marka ţađ sem kemur frá ţessu brenglađa liđi. Kalt stríđ er tilbúningur hvíta hússins.
Ólafur Ţórđarson, 7.9.2008 kl. 09:17
Innilega sammála ţér í ţessu Guđmundur Jónas, Ísland átti ekki ađ styđja sjálfstćđi Kósóvó, heldur mun frekar styđja Ossetiu til sjálfstćđis , enda ekki saman ađ líkja. Ćtlar ísland svo ađ styđja ţađ ţegar múslimar innan Ţýskalands eđa Svíţjóđar eđa annara nágrannaríkja munu búa til land innan okkar landa og heimta sjálfstćđi? Ekki langt í ţađ, enda tala múslimar núţegar um Berlín sem höfuđborg ţeirra í Evrópu, vegna ţess hve vel ţeim gengur ađ taka yfir ţar. Hrćsnin innan Nató er óendanleg, og ég vil sjá Ísland segja sig úr Nató sem fyrst.
og já fólk ţarf ađ fara ađ standa upp og ŢORA ađ segja sína meiningu varđandi ţetta.
Kveđja
SiggaDís
Sigríđur Bryndís Baldvinsdóttir (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 13:08
Ţakka ykkur 4 fyrir innlegg ykkar og stuđning viđ viđhorf mín.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.9.2008 kl. 17:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.