Bandaríkin á hćttubraut - leitum annađ !


   Á sama tíma og Frakklandsforseti og ríki ESB hafa náđ samkomulagi
viđ Rússa um ađ russneskar hersveitir verđi fluttar frá óumdeildum
landssvćđum Georgíu um miđjan október, fresta Bandaríkjamenn
gildistöku kjarnorkusamkomulags, sem Rússar og Bandaríkjamenn
hafa undirritađ, vegna Georgíudeilunnar. - Ţarna virđast Bandaríkin
vera á hćttubraut, og virđast í engu virđa mikilvćgi ţess samkomu-
lags sem náđist međ Frakklandsforseta og Rússum í gćr.

  Svo virđist ađ Bandaríkjamenn hafi fyrir all löngu ákveđiđ ađ taka
upp harđlínustefnu gagnvart Rússum, sbr. eldflauakerfin sem ţeir
hyggjast koma upp í túnfćti Rússa í Póllandi og Tékklandi.  Hvađ
myndu Bandaríkjamenn segja  ef Rússar endurtćkju í dag eld-
flaugauppsetningu Sovétríkjanna á Kúpu áriđ 1961? Ađ sjálfsögđu
myndu ţau koma í veg fyrir ţađ. En  munurinn á ţessu tvennu er
enginn, og ţví andstađa og reiđi Rússa skiljanleg. Svona má rekja
fleiri dćmi um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa á undanförnum
mánuđum og misserum. - Svo virđist ađ hinir engil-saxnesku haukar
vilji endurvekja kalt stríđ milli Rússa og Vesturlanda. Átta sig enn
ekki á ađ Rússar eru frjálsir undan járnhćlum kommúnista, hafa
tekiđ upp frjálst markađskerfi og lýđrćđislega  stjórnarhćtti, og
sett KRISTNA trú til vegs og virđingar. Hvers konar rugl er ţetta?
Bandaríkjamenn ćttu miklu fremur ađ fókusa á hina RAUNVERULEGU
hćttu sem í dag ógnar verstrćnum gildum, fremur en ađ vera ađ
byggja upp ţarflausan fjadskap viđ Rússa. Hinir öfgafullu íslam-
istar sem flćđa yfir Vesturlönd í dag eru ţćr ógnir sem VIRKILEGA
ţarf ađ berjast viđ. En ekki KRISTNA Rússa !

  Ef Bandaríkjamenn ćtla ađ fara ađ byggja upp nýtt kalt striđ viđ
Rússa eiga Íslendingar alls ekki ađ taka ţátt í ţví. Fjölmörg öflug
ríki innan NATO eins og Frakkland og Ţýzkaland munu ekki taka
ţátt í slíku. Ţess vegna á Ísland ađ  leita í auknu  mćli  til Frakka
og Ţjóđverja  í öryggis-og varnarmálum, einum af öflugustu her-
veldum NATO.  Frakkar  stóđu  sig  ákaflega vel  í  sumar  viđ
loftrýmisgćslu umhverfis Ísland. Í stađ Bandaríkjamanna hefđi
ţýzki flugherinn átt ađ taka  viđ  loftrýnisgćslunni nú ţessa
haustdaga. Eigum ađ stórauka öryggis- og varnarsamvinnu
viđ ţessi ríki auk Dana og Norđmanna.  Framkoma Bandaríkja-
manna gagnvart íslenzkum stjórnvöldum viđ brottför bandariska
hersins frá  Íslandi sýndi ađ ţeim er alls ekki treystandi í öryggis-
og varnarmálum.  Hroki ţeirra gagnvart Íslendingum var algjör.
Eigum ţví ađ stefna ađ Ţýzk-frönskum varnarsamningi í stađ
hins bandariksa. Og ţađ sem allra fyrst! 


mbl.is Kjarnorkusamkomulagi frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas !

Ţetta er; einmitt kjarni ţeirra mála, sem ég hefi, viđ lítinn hljómgrunn flestra, veriđ ađ benda á, í langan tíma.

Sé samt ekki fyrir mér; ađ ESB lönd rumski, til veruleikans, Guđmundur minn, ţví miđur. 

Međ beztu kveđjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 00:51

2 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Bandríkin eru höndum öfgafólks sem er svo sannarlega hampađ af ţeim sem HAGNAST mest á átökum og spennu í heimsmálunum, ţeim sömu og hafa HAGNAST á slíku hingađ til.....

....en verđur Evrópa eitthvađ skárri ? Ég er vođalega hrćddur um ađ til ađ Evrópa sameinist í sanni, verđi ađ koma til eitthvađ sem viđ viljum ekki..eins t.d. stríđ.

Haraldur Davíđsson, 9.9.2008 kl. 01:12

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir innlitin Óskar og Haraldur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.9.2008 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband