Framsókn sprungin !
11.11.2008 | 10:40
Afsögn Bjarna Harđarsonar sem ţingmanns Framsóknar kemur
ekki á óvart. Miiklar deilur geysa nú í Framsóknarflokknum. Bjarni
hefur reynt ađ halda uppi vörn gegn ţví ađ Framsókn yrđ ESB-trú-
bođinu endanlega ađ bráđ. Trúbođinu sem leynt og ljóst hefur fariđ
gegn formanni flokksins. Síđast fyrir nokkrum vikum ţegar skođana-
könnun var birt á vegum flokksins af ESB-trúbođinu án vitundar og
vilja formannsins. Slíkt undirferli hóps flokksmanna gagnvart formanni
flokks er algjört einsdćmi í íslenzkum stjórnmálum. Forkastanleg
vinnubrögđ. Vantraustiđ algjört. - Allt unniđ undir stjórn vara-formanns
flokksins, Valgerđar Sverrisdóttir, einum virkasta ESB-trúbođa Íslands
í dag.
Miđstjórnarfundur Framsóknar er eftir nokkra daga. Ţar hafa ESB-
sinnar ákveđiđ ađ yfirtaka flokkinn endanlega, og setja formanninn
út í horn. Koma honum frá, og gera Framsókn ţar međ ađ örlitlum
Evrókrataflokki til frambúđar, viđ hliđinu á móđurfleyinu, Samfylking-
unni.
Vonandi ađ kraftar Bjarna Harđarsonar nýtast fljótlega aftur á
öđrum vettvangi íslenzkra stjórnmála. - Ţví ljóst er ađ mikil upp-
stokkun er framundan í íslenzkum stjórnmálum. Uppstokkun ţar
sem hin ŢJÓĐLEGU ÖFL muna ekki láta sitt eftir liggja....
Bjarni segir af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.