Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Forseti ASÍ segi af sér !
27.11.2008 | 13:39
Forset ÁSÍ, Gylfi Arnbjörnsson, krefst þess að tveir ráðherrar
segi af sér. En hvað með hann sjálfan? Enginn hefur misnotað
ASÍ jafn meiriháttar í pólitískum tilgangi og einmitt forseti ASÍ.
Hvað hefur hann með að gera hvernig ríkisstjórn Íslands er
skipuð? Og hvern fjandann hefur hann með það að gera hvernig
gjaldmiðil þjóðin notar? Og hvers vegna í ósköpunum er hann að
skipta sér af utanríkismálum Íslands ? Aðild Íslands að ESB er
ekki á hendi ASÍ. Enda myndi slík aðild stórskaða íslenzka laun-
þega.
Gylfi Arnbjörnsson á því að segja af sér sem forseti ASÍ. Sá
sem misnotar slík fjöldasamtök ólíkra skoðana og hagsmuna
hefur gjörsamlega brugðist hlutverki sínu.
Hann á því að segja af sér og það strax!
Undrandi á forseta ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 596444
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Benedikt. Þjóð sem yrði að fórna gríðarlegum tekjum af auðlindum sínum,
eins og fiskimiðum, með því að afhenda þær meir og minna útlendingum,
sem þýddi stóraukið atvinnuleysi og stórminnkandi veltu þjóðarbúsins,
mun stórskaðast, og þar með launþegar. Svo eitt stórt dæmi sé tekið.
Í ESB er mikil kreppa og atvinnuleysi framundan þótt ekki hafi orðið þar
bankahrun eins og hér. Spáð er t.d 15% atvinnuleysi á Spáni á næstunni,
þrátt fyrir ESB, evru og kratastjórn, án bankahruns eins og hér.
ESB-trúboð Gylfa er því EKKERT annað en pólitískur áróður hans. Misnotar
ASI herfilega. Ætti frekar að sinna vinnu sinni í hag launþega.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.11.2008 kl. 15:26
Heill og sæll; Guðmundur Jónas, líka sem Benedikt og aðrir !
Hlýt; að taka undir málafylgju þína, Guðmundur Jónas. Benedikt; sem aðrir þeir hrekklausir, hverjir ei sjá, í gegnum vélræði ESB, ekki hvað sízt, með tilliti til náttúruauðæfa okkar, kunnra, sem ókunnra, hljóta; að hafa þá lágmarksgreind til að bera, að sjá í gegnum blekkingavef, þeirra Brussel inga. Vonandi; sem skjótast.
Löngu kunnir; trúðleikar og lýðskrum Gylfa ASÍ skrifstofuhaldara Arnbjörnssonar, piltar !
Með baráttukveðjum góðum, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 21:28
Hjartanlega sammála þér Guðmundur,
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.11.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.