Verđur ESB-fána flaggađ 1 des ?
28.11.2008 | 12:42
Svokölluđ Borgarahreyfing bođar til svokallađs ţjóđfundar
á Arnarhóli fullveldisdaginn 1 des. Hreyfing ţessi er sögđ
regnhlífarsamtök ţeirra hópa og einstaklinga sem haft hafa
sig í frammi ađ undanförnu. Bođađ er til ţessa fundar vegna
90 ára afmćlis fullveldis á Íslandi.
Vissulega er lang stćrsti hluti ţess hóps sem mótmćlt hefur
ađ undanförnu friđsamt og sóma fólk. Hinu er ekki ađ leyna ađ
innan ţessa hóps hafa leynst svartir sauđir, sem hafa komiđ
óorđi á mótmćlin. Alţingishúsiđ er grýtt, frelsisstytta af Jóni
Sigurđssyni vanvirt, áhlaup gert á lögreglustöđ, og einn frum-
mćlanda hótar byltingu. Og til ađ kóróna ósómann ver einn
af ţingmönnum hinna vinstrisinnuđu róttćklina lögleysuna
og árásina á lögreglustöđina. - Ţarna er á ferđ fámennur
hópur öfga-vinstrimanna og annara anarkista sem bersýni-
lega ćtla ađ nýta sér hiđ ótrygga efnahagsástand og skapa
hér ótta og upplausn. Stjórnleysi!
Á mótmćlafundum ţessum ađ undanförnu hafa veriđ uppi
kröfuspjöld, sem ekkert er viđ ađ athuga. Hins vegar hafa
ESB-sinnar reynt ađ vekja athygli á sinum and-ţjóđlega mál-
stađ á ţessum fundum og haldiđ á lofti ESB-fánanum. Verđur
honum flaggađ á ţessum ,,ţjóđfundi" 1 des n.k? Á fullveldis-
degi Íslendinga? Og ţá í umbođi hinnar svokölluđu Borgara-
hreyfingar ? Ţví hún hlýtur ađ bera ábyrgđ á öllum regnhlífa-
samtökum sínum.! Eđa hvađ?
Ţađ kemur í ljós á fullveldisdaginn, 1 des !
Íslendingar bođađir á ţjóđfund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fullvalda gengust Íslendingar undir trúabrögđ ţá forvera ESB. Til ađ geta međal annars átt viđskipti viđ Breta og ađrar ţjóđir nú í ESB. Mér persónulega finnst ţađ lítisvirđing viđ fullveldisdaginn ef á ađ not hann undir óróđurherferđ ţeirra sem vilja hafna efnhagslegu fullveldi Íslensku Ţjóđarinnar allrar. Ţađ verđur líka til ţess ađ margir hugsa sig tvisvar um áđur en ţeir mćta á ţessa mótmćla fundi í framtíđinni.
Júlíus Björnsson, 28.11.2008 kl. 12:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.