Bubbi kóngur bođar byltingu


    Skrif Bubba Morthens í Mbl. í dag eru makalaus. Segir
byltingu og blóđug átök í loftinu ef ekki verđi gengiđ  ađ
hinum og ţessum kröfum sem hann tilgreinir. Ein ţeirra
og sú alvarlegasta er ađ Íslendingar afsali sér fullveldinu
og sjálfstćđinu og gangi Brusselvaldinu á hönd. Ef ţađ
er sú bylting sem á ađ bjarga ţjóđinni ţá er Bubbi held-
ur betur á villugötum.  - Ćtti ađ skammast sín fyrir svona
rakalaus ćsingaskrif. - Ţví honum má ljóst vera ađ EF  á
ađ gera byltingu til ađ fćra íslenzku ţjóđina yfir erlent
vald, munu ţjóđleg öfl koma í veg fyrir ţađ.  Slíkt verđur
ALDREI látiđ viđgangast!

  Ćsingaskrif eins og bitust í Mbl í dag eftir Bubba er honum
til mikillar skammar. Og ekki til ţess fallin ađ sameina ţjóđina
á erfum tímum. -  Uppgangur vinstri/öfgamanna, anarkista
og ţeirra sem vilja koma ţjóđinni undir erlent vald er áhyggju-
efni. - En um leiđ áskorun til allra ţjóđlegra  afla  ađ standa
vaktina. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđmundur eru ţessi skrif ţín ćsingarskrif líka. "Slíkt verđur ALDREI látiđ viđgangast" segir ţú. Frá minni hendi er ţetta ekki neitt annađ en illa dulbúinn hótun. En ef meirihluti ţjóđarinnar vill ţađ. Stendur ţá ţessi hótun.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 13:03

2 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Guđmundur:

Nú ţykir mér týra ađ vera settur á bás međ vinstri öfgamönnum og stjórnleysingjum - flokksbundinn sjálfstćđismađurinn til yfir 30 ára!

Finnst ţér nú líklegt, ađ stór hluti sjálfstćđismanna, allir kratar landsins og stćrsti hluti frammara séu í liđi međ kommúnistum og stjórnleysingjum?

Bara til ađ leiđrétta allan misskilning, ţá eru kommarnir međ "Palestínuklútana" og stjórnleysingjahyskiđ, sem ćtlađi ađ brjótast inn á lögreglustöđina um daginn og er međ skrílslćti á Austurvelli um hverja helgi, ekki frammarar, sjálfstćđismenn eđa kratar, heldur liđsmenn VG!

Ţađ vill svo einkennilega til, ađ ţćr stjórnmálahreyfingar, sem mest hafa barist gegn tilvist ESB innan sambandsins  - og eru ţá líklega samherjar ţeirra ţjóđlegu afla, sem ţú segist tilheyra - fasistar og kommúnistar.

Ţú ert frjáls ađ vali á samstarfsfólki. Hins vegar áskil ég mér rétt, sem Evrópusinni, ađ velja mér sjálfur samstarfsmenn - hvort sem ţađ eru frammarar, kratar eđa sjálfstćđismenn - til ađ koma mínum baráttumálum fram. Eitt geturđu veriđ öruggur međ og ţađ er ađ mitt samstarfsfólk verđur alltaf lýđrćđissinnađ og ţar af leiđandi ekki kommar, fasistar eđa stjórnleysingjar!

Guđbjörn Guđbjörnsson, 29.11.2008 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband