Vantraust Jóns Baldvins á Ingibjörgu Sólrúnu


    Í kvöldfréttum Stöđvar 2 galopnar Jón Baldvin Hannibalsson
fyrrverandi krataforningi á allar gáttir og segist ekki skorast
undan endurkomu í stjórnmálin  verđi  eftir ţví  leitađ. Segist
vera reiđubúinn  ađ  vinna MEĐ HVERJUM SEM ER.  Hann er
vonsvikinn međ Samfylkinguna, hún hefđi ekki stađiđ sig sem
skyldi í Evrópumálunum og ađ ríkisstjórnin vćri ekki ađ standa
sig.

   Ţetta er meiriháttar vantraust á Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttir formanns Samfylkingarinnar  frá einum  merkasta fyrrv. 
krataforingja. Ekki verđur  annađ  lesiđ  í  ţetta  en dulbúna
hótun um ađ nýr krataflokkur sjái dagsins ljós áđur en langt
um líđur. 

     Ţađ var Jón Baldvin sem á sínum tíma kom Íslandi inn í
EES-samninginn. Illu heilli. Ţví međ mörgum rökum má nú
fullyrđa ađ ţađ hafi einmitt veriđ fyrir tilverknađ EES-sam-
ningsins sem bankahruniđ, icesave-reikningar og  bresk
hryđjuverkalög ásamt tilheyrandi OFUR-skuldasúpu blasir
nú viđ íslenzku ţjóđinni. - Hefđi Jóni Baldvini ekki tekist ađ
ţröngva EES-samningnum upp á ţjóđina, heldur ađ gerđur
hafi veriđ venjubundinn viđskiptasamningur viđ ESB eins
og viđ öll önnur viđskiptalönd Íslands, vćri íslenzk ţjóđ í
MJÖG góđum málum í dag.

  Greinilegt er ađ Jón Baldvin kann ekki ađ sammast sín
gagnvart ţjóđ sinni í dag. Ekki frekar er Samfylkingin sem
vill nú ganga skrefinu lengra en Jón Baldvin á sínum tíma,
međ innlimun Íslands í ESB, međ tilheyrandi afsali á fullveldi
og yfirráđum yfir íslenzkum auđlindum.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur T Garđarsson

Sé ţetta ekki sem frétt.  Er Jón Baldvin merkur stjórnmálamađur?.  Ţađ get ég ekki séđ og hef ţó fylgst međ honum í tćp 40 ár.  Hann er á sama level og Ingibjörg nema betur gefinn og betur máli farinn.

Ingólfur T Garđarsson, 31.12.2008 kl. 00:43

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ingólfur. Í mínum huga er Jón Baldvin merkur krataforđingi, en kratar eru
merkir fyrir eindćmis rugl og óţjóđlegheit, og ţví Jón merkur sem slíkur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 00:49

3 Smámynd: Skarfurinn

Mér sýnist ţú misskilja ţetta allt viljandi eđa óviljandi, hefđi veriđ betur hlustađ á Jón Baldvin á sínum tíma vćrum viđ komin í ESB fyrir 6-8 árum og hefđum sloppiđ mun betur viđ hruniđ og međ alvöru gjaldmiđil, ţađ er alkunna ađ EES samningurinn hefur fćrt okkur tugi milljarđa í gegnum tíđina, tollfríđindi og annađ slíkt. Hitt er svo annađ mál ađ  stjórnmála- og embćttismenn okkar  hafa greinilega ekki lesiđ smáaletriđ í samningunum varđandi sjálfsábyrgđ ríkja í sambandi viđ Icesafe reikningana (20 ţ eur) ţá er ţađ ţeirra klúđur 100%, en ekki hćgt ađ klína á ESB. 

Skarfurinn, 31.12.2008 kl. 10:18

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Skarfur. Ţú ert ađ miskilja. HVERGI er ađ finna beina lagastođ varđandi
EES-regluverkiđ ađ óbreyttir íslendingar ţurfi ađ taka á sig 600 milljarđa
ábyrgđ á ţví sem EINKAFYRIRTĆKI hafa búiđ til á EES-svćđinu. ENGINN.
Einungis túlkunaratriđi Breta. Ţá er alveg međ ólíkindum ađ ţjóđ á EES-svćđinu komist upp međ ţađ ađ beita ađra EES-ţjóđ hryđjuverkalögum í
viđskiptum.  Bendi á ađ Evran hefur sviflast á ţriđja tug
prósenta gagnvart dollar síđustu mánuđi. Er evran ţá handónýtur gjaldmiđill?  Bendi ţér á hversu evran er ađ verđa meiriháttar vandamál,
ţví hvorki gengi hennar eđa vextir taka nokkurt miđ af efnahagsástandi
viđkomandi ríkis, hagkerfis, á evrusvćđinu. Enda meiriháttar kreppa í
uppsiglingu ţar, spáđ td 15% atvinnuleysi á Spáni.
EES-samninginn hefđi ALDREI átt ađ gera heldur beinan viđskiptasamning
viđ ESB eins og viđ gerum viđ öll önnur ríki. Vćrum ţá ekki í ţeirra
hrikalegu skuldasúpu og viđ erum í dag.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 10:43

5 Smámynd: Skarfurinn

Mér finnst međ ólíkindum ađ ţú skulir kenna EES um bankahruniđ, ţetta var sofandaháttur FME og SÍ ásamt ótrúlegri grćđgi bankastjóra gömlu bankanna einku Sigurjóns hjá LÍ sem komu okkur á kaldan klaka, eftirlststofnanir sváfu á verđinum. Svo talar ţú um atvinnuleysi í ESB ríkjunum sem er ađ hluta til rétt ábending og slćmt mál, en ţú gleymir risamáli fyrir okkur Íslandinga sem eru hćsto okurvextir í heimi og verđtryggingin sem er alla lifandi ađ drepa og ađeins leyfđ hér, í Ísrael og einu landi öđru, en yrđi strax afnumin viđ inngöngu í ESB ásamt lćgra matarverđi, ţetta eru engin smámál finnst mér. 

Skarfurinn, 31.12.2008 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband