Vantraust Jóns Baldvins á Ingibjörgu Sólrúnu
31.12.2008 | 00:30
Í kvöldfréttum Stöđvar 2 galopnar Jón Baldvin Hannibalsson
fyrrverandi krataforningi á allar gáttir og segist ekki skorast
undan endurkomu í stjórnmálin verđi eftir ţví leitađ. Segist
vera reiđubúinn ađ vinna MEĐ HVERJUM SEM ER. Hann er
vonsvikinn međ Samfylkinguna, hún hefđi ekki stađiđ sig sem
skyldi í Evrópumálunum og ađ ríkisstjórnin vćri ekki ađ standa
sig.
Ţetta er meiriháttar vantraust á Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttir formanns Samfylkingarinnar frá einum merkasta fyrrv.
krataforingja. Ekki verđur annađ lesiđ í ţetta en dulbúna
hótun um ađ nýr krataflokkur sjái dagsins ljós áđur en langt
um líđur.
Ţađ var Jón Baldvin sem á sínum tíma kom Íslandi inn í
EES-samninginn. Illu heilli. Ţví međ mörgum rökum má nú
fullyrđa ađ ţađ hafi einmitt veriđ fyrir tilverknađ EES-sam-
ningsins sem bankahruniđ, icesave-reikningar og bresk
hryđjuverkalög ásamt tilheyrandi OFUR-skuldasúpu blasir
nú viđ íslenzku ţjóđinni. - Hefđi Jóni Baldvini ekki tekist ađ
ţröngva EES-samningnum upp á ţjóđina, heldur ađ gerđur
hafi veriđ venjubundinn viđskiptasamningur viđ ESB eins
og viđ öll önnur viđskiptalönd Íslands, vćri íslenzk ţjóđ í
MJÖG góđum málum í dag.
Greinilegt er ađ Jón Baldvin kann ekki ađ sammast sín
gagnvart ţjóđ sinni í dag. Ekki frekar er Samfylkingin sem
vill nú ganga skrefinu lengra en Jón Baldvin á sínum tíma,
međ innlimun Íslands í ESB, međ tilheyrandi afsali á fullveldi
og yfirráđum yfir íslenzkum auđlindum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sé ţetta ekki sem frétt. Er Jón Baldvin merkur stjórnmálamađur?. Ţađ get ég ekki séđ og hef ţó fylgst međ honum í tćp 40 ár. Hann er á sama level og Ingibjörg nema betur gefinn og betur máli farinn.
Ingólfur T Garđarsson, 31.12.2008 kl. 00:43
Ingólfur. Í mínum huga er Jón Baldvin merkur krataforđingi, en kratar eru
merkir fyrir eindćmis rugl og óţjóđlegheit, og ţví Jón merkur sem slíkur.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 00:49
Mér sýnist ţú misskilja ţetta allt viljandi eđa óviljandi, hefđi veriđ betur hlustađ á Jón Baldvin á sínum tíma vćrum viđ komin í ESB fyrir 6-8 árum og hefđum sloppiđ mun betur viđ hruniđ og međ alvöru gjaldmiđil, ţađ er alkunna ađ EES samningurinn hefur fćrt okkur tugi milljarđa í gegnum tíđina, tollfríđindi og annađ slíkt. Hitt er svo annađ mál ađ stjórnmála- og embćttismenn okkar hafa greinilega ekki lesiđ smáaletriđ í samningunum varđandi sjálfsábyrgđ ríkja í sambandi viđ Icesafe reikningana (20 ţ eur) ţá er ţađ ţeirra klúđur 100%, en ekki hćgt ađ klína á ESB.
Skarfurinn, 31.12.2008 kl. 10:18
Skarfur. Ţú ert ađ miskilja. HVERGI er ađ finna beina lagastođ varđandi
EES-regluverkiđ ađ óbreyttir íslendingar ţurfi ađ taka á sig 600 milljarđa
ábyrgđ á ţví sem EINKAFYRIRTĆKI hafa búiđ til á EES-svćđinu. ENGINN.
Einungis túlkunaratriđi Breta. Ţá er alveg međ ólíkindum ađ ţjóđ á EES-svćđinu komist upp međ ţađ ađ beita ađra EES-ţjóđ hryđjuverkalögum í
viđskiptum. Bendi á ađ Evran hefur sviflast á ţriđja tug
prósenta gagnvart dollar síđustu mánuđi. Er evran ţá handónýtur gjaldmiđill? Bendi ţér á hversu evran er ađ verđa meiriháttar vandamál,
ţví hvorki gengi hennar eđa vextir taka nokkurt miđ af efnahagsástandi
viđkomandi ríkis, hagkerfis, á evrusvćđinu. Enda meiriháttar kreppa í
uppsiglingu ţar, spáđ td 15% atvinnuleysi á Spáni.
EES-samninginn hefđi ALDREI átt ađ gera heldur beinan viđskiptasamning
viđ ESB eins og viđ gerum viđ öll önnur ríki. Vćrum ţá ekki í ţeirra
hrikalegu skuldasúpu og viđ erum í dag.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 10:43
Mér finnst međ ólíkindum ađ ţú skulir kenna EES um bankahruniđ, ţetta var sofandaháttur FME og SÍ ásamt ótrúlegri grćđgi bankastjóra gömlu bankanna einku Sigurjóns hjá LÍ sem komu okkur á kaldan klaka, eftirlststofnanir sváfu á verđinum. Svo talar ţú um atvinnuleysi í ESB ríkjunum sem er ađ hluta til rétt ábending og slćmt mál, en ţú gleymir risamáli fyrir okkur Íslandinga sem eru hćsto okurvextir í heimi og verđtryggingin sem er alla lifandi ađ drepa og ađeins leyfđ hér, í Ísrael og einu landi öđru, en yrđi strax afnumin viđ inngöngu í ESB ásamt lćgra matarverđi, ţetta eru engin smámál finnst mér.
Skarfurinn, 31.12.2008 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.