Ólíkir pólar takast á
6.1.2009 | 00:25
Mikill og djúpstćđur ágreiningur kom fram á fundi
sjálfstćđismanna í Valhöll í gćr um Evrópumál. Ţar
tókust á Styrmir Gunnarsson fyrrum ritstjóri Mbl. og
Bjarni Benediktsson ţingmađur. Himinn og haf virđist
ađskilja áherslur ţeirra í ţessu stćrsta stórpólitíska
hitamáli lýđveldisins, sem virđist líka kljúfa ţjóđina í
tvćr ólíkar fylkingar. Ólíkir pólar virđiast ţarna takast
ţvi mjög á.
Ekki verđur séđ hvernig Geir H Haarde formđur Sjálf-
stćđisflokksins ćtli ađ koma í veg fyrir mjög alvarlegan
klofning í flokknum. Ţví ţarna eins og hjá ţjóđinni tog-
at á tvö ósćttanleg sjónarmiđ og viđhorf, ţar sem
sterkar tilfinningar blandast inn í. Sem gerir máliđ enn
erfiđra.
Ţví var ekki ađ undra ţótt spurt vćri á fundinum hvort
til greina kćmi ađ til yrđu tveir borgaralegir flokkar viđ
klofning Sjálfstćđisflokksins. Annars vegar Evrópusinn-
ađur og hins vegar and-Evrópusambandssinnađur. Alls
ekki skal útiloka slíkt, ţví stór hluti kjósenda í dag á
miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála getur ekki hugs-
ađ sér ađ styđja flokk og kjósa sem ţađ getur ekki 100%
treyst í andstöđu sinni um ađild Íslands ađ ESB. Ţá vill
mikill hluti ţessa hóps einnig uppgjör viđ fortíđina viđ
ađ byggja upp nýtt og betra Ísland.
Allt bendir ţví til mikilla tíđinda í íslenzkum stjórnmálum
á nćstunni. Ţví stór hópur ţjóđlegra framsóknarmanna
myndu heilshugar vilja styđja og kjósa slíkan borgara-
sinnđan flokk á ţjóđlegum grunni, eftir ađ Framsókn
verđur formlega lýst Evrópusambandsflokkur á flokks-
ţingi Framsóknar nú í janúar. Auk ţess yrđu margir
úr Frjálslyndum tilbúnir til ađ styđja slíkan flokk, ţví
ekki einu sinni Frjálslyndir eru lengur treystandi í
Evrópumálum sbr ţingflokksformađur ţeirra.
Já ţađ skyldi ekki vera ađ öflugur ţjóđlegur frelsins-
flokkur líti dagsins ljós í náinni framtíđ. Flokkur sem
fullveldissinnar gćtu 100% treyst.
Umbođ til ađ verja auđlindir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ísland getur aldrei átt samleiđ međ nýlenduveldunum í ESB einfaldlega ţví ađ eftir innlimun er viđ ekkert meir en fyrrum nýlenda Dana sem gat ekki stađiđ á eigin spýtum í eina öld.
Svo eru engir efnahagsleg góđir kostir fyrir Ísland innlimast ESB og ókostirnir viđ nánast allt regluverk beaurK-ratana ESS er ţađ sem hinn almenni kjósandi hefur taliđ til ókosta síđustu 20 ár.
Harđnandi heimskreppa nćstu mánađa ásamt leiđréttingum á hingađ til einokunar áróđri ESB-sinna, mun skila ţjóđinni réttum flokki sem tryggir henni almennar hátekjur í samrćmi viđ hátekju landsframleiđslu til framtíđar.
Júlíus Björnsson, 6.1.2009 kl. 01:01
Sćll Guđmundur.
Já ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgjast međ ţróun mála nú um stundir.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 6.1.2009 kl. 01:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.