Enn ein vísbending um kratavæðingu Framsóknar



   Það að Guðmundur Steingrímsson sé genginn í Framsókn
úr Samfylkingunni er enn ein vísbendingin um kratavæðingu
Framsóknar. Þegar hafa Evrópusambandssinnar yfirtekið
flokkinn undir forystu Valgerðar Sverrisdóttir núverandi for-
manns. Á flokksþinginu nú í janúar á síðan að ganga frá
málum endanlega og setja opinberlega ESB-stimpilinn á
Framsókn. - Þannig verður kannski frmhaldslífi Framsóknar
borgið  sem einskonar útibúi frá Samfylkingunni. 

  Í slíku útibúi verður aldrei neitt endurreisnarstarf unnið.
Það er grundvallarmiskilningur hjá Guðmundi Steingrímssyni,
trúi hann því virkilega.

 


mbl.is Guðmundur í Framsóknarflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband