Formađur Framsóknar á pólitískum villigötum !


   Hann fer ekki gćfulega  af  stađ hinn  nýkjörni  formađur
Framsóknarflokksins.  Ţađ fyrsta  sem  hann leggur  til   á
sínum nýbyrjađa pólitíska ferli  er ađ ţjóđin fari úr öskunni
í eldinn. Vill ađ hér verđi mynduđ vinstristjórn í skjóli og međ 
stuđningi Framsóknar. Ađ Samfylkingin og Vinstri-grćnir myndi
hér rauđ-grćna stjórn.  Ríkisstjórn međ afdönkuđum sósíal-
istum  og öđrum vinstrisinnuđum róttćklingum međ nýtinga-
banni á okkar helstu auđlindir,  - og handónýtri Samfylkingu
sem hugsar um ţađ eitt dag og nótt ađ koma ţjóđinni undir
erlend yfirráđ. -  Er ţetta forsmekkurinn af ţví nýja Íslandi
sem  hin ,,nýja Framsókn"  bođar  undir  forystu Sigmundar
Davíđs?

   Hér er formađur Framsóknar á algjörum pólitískum villigötum.
Í stađ ţess ađ leiđa hina gjörónýtu og and-ţjóđlegu Samfylk-
ingu til enn meiri vegs og virđingar í íslenzkum stjórnmálum,
á formađur Framsóknar ađ sjálfsögđu  ađ  krefjast  kosninga
nú ţegar, ásamt ţví ađ forseta verđi faliđ ađ mynda utanţings
ríkisstjórn, neyđarstjórn, međan kosningar fara fram og ný
ríkisstjórn tekur viđ. - Ţví ţađ ţarf allsherjar uppstokkun og
hreinsun í íslenzkum stjórnmálum í dag. Ekki bara í banka, -
fjármála- og embćttismannakerfi. - Ţađ ţarf í raun allsherjar
,,hundahreinsun" ásamt ţví ađ allir ţeir mafíósar sem ollu
efnahagshruninu, verđi sóttir til ábyrgđar, settir inn bakviđ
lás og slá, og međ eignafrystingu međan mál ţeirra verđi
rannsökuđ. - Ţetta er ţađ sem ţjóđin krefst í dag. - En ţađ
skilur hinn nýi formađur Framsóknar alls ekki, sem virđist al-
gjörlega blindur af úreltri, afturhaldssamri og and-ţjóđlegri
vinstrimennskuhugmyndum. 

  Hinn nýi formađur  Framsóknar veldur miklum vonbrigđum. Í
stađ ţess ađ vilja endurnýja Framsókn á ţjóđlegum grunni á
miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála, ţar sem mesta pólitíska
uppstokkunin er ţörf, á nú ađ leiđa flokkinn í átt ađ úreltri og
óţjóđlegri vinstrimennsku, međ sósíaldemókratisku ESB-ívafi 
ásamt dađri viđ vinstrisinnađa róttćklina og anarkista úr
Vinstri-grćnum. -    Ţvílíkt pólitískt hlutskipti fyrir Framsókn
og hinn nýja formann!


 
mbl.is Vill verja minnihlutastjórn falli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Ţetta er hryllilegt - í einu orđi sagt hryllilegt!    Dađur svona vinstri-vinstri er ekki ţađ sem pilsnerfylgis flokkurinn á ađ gera!   Hann á ađ "krefjast  kosninga
nú ţegar, ásamt ţví ađ forseta verđi faliđ ađ mynda utanţings ríkisstjórn, neyđarstjórn, međan kosningar fara fram og ný ríkisstjórn tekur viđ."   Ţetta segir Guđmundur!     Halleluja.

Ragnar

Ragnar Eiríksson, 22.1.2009 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband