Jón hćttur. Guđjón, hćttu líka !
10.2.2009 | 00:35
Jón Magnússon er hćttur í Frjálslyndum. Var ţar ţingflokksformađur.
Hef aldrei skiliđ ţátttöku Jóns í Frjálslyndum, eins miklan ESB-sinna og
hann er. - Nćst hlýtur ađ vera komiđ ađ formanninum sjálfum ađ hćtta.
Skipstjóri sem ALDREI fiskar, ekki einu sinni bröndu, á ţegar í stađ ađ
taka pokann sinn og fara í land. Manna best ćtti Guđjón A Kristjánsson
ađ skilja ţađ. - Ţađ hljóta ţví ALLIR ađ ganga út frá ţví. Annađ vćri
ALGJÖRT pólitískt harakíri fyrir flokkinn.
Hjá Frjálslyndum hlýtur ţvi ađ blasa viđ allsherjar uppstokkun međ
nýrri pólitískri ímynd. Eins og hvarvetna er krafist í íslenzkum stjórn-
málum í dag. Endurnýjun og uppstokkun. Tími karlaveldis óeiningar er
ţví liđinn hjá Frjálslyndum. Tími kvenna er ţar kominn. Tvćr hćfi-
leikaríkar konur hafa bođiđ sig ţar fram til forystu. Ţćr Guđrún María
Óskarsdóttir og Ásgerđur Flosadóttir. Frjálslyndir undir slíkri forystu
vćri allir vegir fćrir.
Flokkur á ŢJÓĐLEGUM borgaralegum grunni sem er stikkfrí viđ allt
efnahagshruniđ og spillinguna ćtti undir eđlilegum kringumstćđum
ađ sópa til sín miđ/hćgra fylgiđ.
Glćsilegt og fjölmennt flokksţing í Reykjavík í mars kjósandi konur
til forystu, og endurnýjunar á öllu ţingliđinu yrđi upphafiđ ađ stórs
sigri flokksins í komandi kosningum.
Segir sig úr Frjálslynda flokknum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Glćsilegt og fjölmennt flokksţing í Reykjavík í mars kjósandi konur
til forystu, og endurnýjunar á öllu ţingliđinu yrđi upphafiđ ađ stórs
sigri flokksins í komandi kosningum."
en er kannski ekki líkur á ađ ţađ verđi lítill fundur á Ísafirđi ţar sem núverandi formađurinn verđur klappađur upp?
En er Sleggjan farinn úr Frjálslyndum og hvert mun hann fara ţá?
Fannar frá Rifi, 10.2.2009 kl. 01:17
Fullkomin réttmćt athugasemd hjá ţér Fannar. En hver verđur niđurstađa
Landsfundar Sjálfstćđisflokksins í ljósi skrifa Ritstjóra Morgunblađsins um
t.d Evrópumálin ađ undanförnu?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 01:24
Fannar. Treystir ţú t.d Bjarna Ben í Evrópumálum? Hver er munur á hans
skođunum í Evrópumálum og t.d ritstjóra Morgunblađsins?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 01:28
Ég treysti Bjarna Ben EKKI hćnufeti í Evrópumálum miđađ viđ hans yfirlýsingar!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 01:32
Guđmundur af ţví ţú ert ađ segja ađ frjálslyndir hafi veriđ stikkfrí ţá kíkti ég á stefnuskrá ţeirra sem er á netinu. Í kaflanum um alţjóđaviđskipti stendur:
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.2.2009 kl. 01:53
ég mun ekki kjósa neinn sem ekki lýsir yfir skilyrđislausri andstöđu viđ ESB ađild.
Fannar frá Rifi, 10.2.2009 kl. 12:35
Gott Fannar. Sama hér! Kannski lendum viđ í sama flokknum fyrir rest!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2009 kl. 21:56
ég ćtla ađ setja smá spá hérna hjá ţér.
Ég spái ţví ađ ţađ verđi kosiđ aftur til Alţingis, í síđastalagi 2011.
Fannar frá Rifi, 10.2.2009 kl. 23:29
Athyglisvert Fannar. Alls ekki ótrúlegt. Ćtla ađ festa ţađ á minniđ!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.2.2009 kl. 00:12
Hvađa flokk Guđmundur sem stendur er ţađ bara VG og ég hika ekki viđ ađ lýsa yfir opinberlega ađ ég kýs ekki VG. Allir ađrir flokkar eru ađ kíkja undir pilsfaldinn hjá evróđu maddömunni
Jón Ađalsteinn Jónsson, 11.2.2009 kl. 22:32
Eru VG ekki ađ dansa međ Samfylkingunni ESB dansins? annađ verđur ekki skiliđ á máli Össurar og sú umrćđa sem er í gangi hjá ríkistjórninni um breytingar á stjórnarskrá Íslands.
Fannar frá Rifi, 12.2.2009 kl. 14:46
Jón. And-ţjóđleg er Samfylkingin en alls ekki eru hinir alţjóđasinnuđu
kommúnistar í VG betri. VG hefur ţegar svikiđ í Evrópumálunum, og
ćtlar ađ hjálpa Samfylkingunni ađ breyta ţannig stjórnarskránni ađ
fullveldisafsaliđ verđur ekki hindrun í ţví ađ trođa Íslandi inn í ESB.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.2.2009 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.