Bresk sósíaldemókratisk stjórnvöld beita skođanakúgun!
13.2.2009 | 00:27
Hin sósíaldemókratisku stjórnvöld í Bretlandi hafa
vísađ hollenska ţingmanninum Geert Wilder úr landi
vegna stjórnmálaskođanna sinna. Wilder sem er leiđ-
togi Frelsisflokksins í Hollandi, er ađ vísu umdeildur í
sínu heimalandi, og hér er ekki veriđ ađ verja hann á
neinn hátt. - Hins vegar vaknar sú spurning hvernig
bresk stjórnvöld geta stađiđ á slíkri brottvísun á grund-
velli pólitískra skođana? Bćđi löndin eru í ESB, og gilda
ţví frjáls flćđi fólks milli ţeirra. Ađ auki er Wilder ţing-
mađur, frjáls mađur í sínu heimalandi, og hefur enn
ekki veriđ dćmur fyrir eitt né neitt. Gilda ESB-reglur ţá
bara fyrir suma, en ađra ekki innan ESB? Eđa, er ţađ
bara ţeir stóru og sterkustu og sem öllu ráđa sem
meiga fara sínu fram án tillits til annara og allra síst
regluverka ESB?
Eđa, eru sósíaldemókratarnir í ESB kannski jafnari en
ađrir innan ţess? Skemmst er ađ minnast ţegar fram-
kvćmdastjórn ESB sem ţá var undir sósíaldemókratiskri
stjórn settu Austurríkismenn í pólitíska einangrun eftir ađ
Frelsisflokkurinn ţar í landi settist í stjórn áriđ 200 međ
austurriska Ţjóđarflokknum eftir stóran kosningasigur.
Sósíaldemókratar virđast ţví ekki víla fyrir sér ađ beita
pólitískri skođanakúgun bćđi erlendis sem hérlendis,
eins og dćmin sanna meiriháttar hérlendisí dag undir
stjórn Jóhönnu Sigurđardóttir...
Bretar vísa hollenskum ţingmanni úr landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Athugasemdir
Í ţínum sporum hefđi ég meiri áhyggjur af formanni ţínum eftir "flenginguna" á BBC. Ţađ eru flestir farnir ađ hlćgja ađ ykkur fyrir skíthrćđsluna viđ Jóhönnu, enda eini heiđarlegi pólítíkusinn sem eftir er.
Davíđ Löve., 13.2.2009 kl. 00:33
Fyrirgefđu Davíđ! Er bara EKKI í Sjálfstćđisflokknum og kemur hann mér
bara EKKERT viđ í ţessu sambandi. Hins vegar er Jóhanna og hennar
stjórn Skandall í mínum augum, ţví Jóhanna sem bar 100% á fyrri ríkisstjórn hefđi átt ađ segja af sér međ fyrrverandi SAMRÁĐHERRUM sínum!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.2.2009 kl. 00:41
Veit ekki hvađ ţađ er, en mér dettur í ,,stokhólms-heilkenni" eđa međvirkur, ţegar ég les ţađ sem skrifađ er hér á ţessa síđu.
ESB er á heilanum á vefsíđueiganda , hvers vegna getur mađur ekki alveg sagt sér ?
Samt dettur mér í hug ađ vefsíđueigandi taki upp eđilega hćtti ţegar framsóknaflokkurinn er komin í fađminn á sjálfstćđisflokknum , og ţeir farnir ađ haga sér eins og áđur . Helminga skipta öllu aftur til einkavina og flokkseigendafélaga .
Sérđu ekki bara bjarta framtíđ í helminga skipta flokkunum ?
JR (IP-tala skráđ) 13.2.2009 kl. 01:20
Guđmundur ţú ert vćntanlega búinn ađ gleyma hvernig viđ fórum međ Falun Gong fólkiđ hér um áriđ. Lćstum ţađ inn í skólum á Reykjanesi og vísuđum ţví úr landi hiđ fyrsta. Og ţađ var frjálslynd frjálshyggjustjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokksins
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.2.2009 kl. 09:16
Arabar eru í tísku hjá ESB og ţví örugglega líka hjá íslenskum ESB sinnum. Hinsvegar mun Asía ekki vera eins vinsćl í Evrópu. Enda mun hún taka hennar sćti ţegar núverandi efnahagstríđi líkur.
Júlíus Björnsson, 13.2.2009 kl. 19:13
Magnús. Ţađ var til FYRIRMYNDAR hvernig íslenzk stjórnvöld tóku á
Falun Gong liđinu. Hér ćtlađi hátt í ţúsund erlendir atvinnumótmćlendur
ađ ryđjast inn í landiđ og gera allt vitlaust, sem okkar fámenna lögregla
hefđi ekkert ráđiđ viđ. Sem BETUR FÓR var ţví ábyrg ríkisstjórn ţjóđlegra
borgaralegra afla ţá viđ völd sem tókst af afstýra meiriháttar innrás
erlendra atvinnumótmćlanda til skrílsláta og upplausnar hér á landi.
Já Júlíus. Tyrkland sćkir nú fast ađ komast inn í ESB međ tilheyrandi
óleysanlegum vandamálum ofan á ţau hrikalegu sem fyrir eru!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.2.2009 kl. 21:33
Varđandi ţetta „bann“ legg ég til međ ađ fólk lesi ţetta: http://www.brusselsjournal.com/node/3765
Aron B. Árnason (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 00:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.