Áhugavert frambođ fullveldissinna !!!

Nýtt frambođ gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu  og
flokksrćđi er ađ sjá dagsins ljós. Ţetta kom fram í fréttum í gćr,
og ber ađ fagna ţví. Fyrir frambođinu fara ţeir Bjarni Harđarson
fyrrverandi ţingmađur Framsóknarflokksins, og séra Ţórhallur
Heimisson sbr. Vísir.is. Stefnt er ađ frambođi á landsvísu, og
vinnur um hundrađ manna hópur ađ ţví ađ setja saman lista
í öllum kjördćmum landsins fyrir komandi kosningar. Skv.Vísir.
is eru m.a  Helga Thorberg leikkona og Páll Vilhjálmsson blađa-
mađur sem hafa komiđ ađ undirbúningi frambođsins.

   Ljóst er ađ í komandi kosningum og árum verđur tekist  á um
sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar. Hiđ stórpólitiska hitamál, ađild
Íslands  ađ  Evrópusambandinu, verđur ţar efst á  blađi. Ţví  er
afar mikilvćgt  fyrir einlćga fullveldissinna ađ geta stutt og kosiđ
frambođ sem hćgt er 100% ađ treysta í Evrópumálum. Í dag eru
núverandi flokkar meir og minna klofnir í ţessu stórpólitíska hita-
máli. ENGUM er ţar lengur treystandi. - Ţarna gćti myndast kjör-
inn pólitiskur vettvangur íslenzkra fullveldissinna. Allra frjálslyndra
ţjóđlegra afla.

   Hiđ nýja frambođ höfđar til hófsamra borgaralegra gilda, og hafnar
ţví öllum öfgum hvort sem ţau koma frá hćgri eđa vinstri.

   Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţetta frambođ fullveldissinna kćmi og
sigrađi í komandi ţingkosningum. Íslandi og íslenzkri ţjóđ til heilla!  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband